Þessi flotta viðbót fyrir Sims 4 inniheldur eina "sögu" viðbót og tvær "dóta" viðbætur.

Vampires aukapakkinn leyfir þér að búa til Vampíru sims sem lifa að eilífu og opnar nýtt landssvæði í leiknum. Simsarnir geta unnið sér inn yfirnátturúlega krafta, byggt sér vampírugreni og ferðast til "The Forgotten Hollow" og hangið með fleiri ódauðlegum verum.

Kids Room Stuff inniheldur helling af skemmtilegu dóti og fötum fyrir krakkana.

Sims Backyard Stuff inniheldur dót fyrir garðinn eins og t.d. vatnsrennibraut og einnig fyrglja með ný föt fyrir simsann þinn.

Verð:5.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is