A Way Out er sérhannaður til að spila með öðrum (co-op), hvort heldur það séu 2 saman hlið við hlið eða í gegnum netið. Leikmenn stýra tveimur föngum sem þurfa að undirbúa og framkvæma flótta úr fangelsi sem er með hæsta öryggisstig. Leikurinn byrjar sem æsispennandi flótti og eltingaleikur, en breytist svo í ævintýri sem á engan sinn líka, fullt af
hasar og öllum tilfinningaskalanum. A Way Out er tveggja manna upplifun, en hvor leikmaður stýrir öðrum af tveimur aðalpersónum leiksins og þurfa að vinna saman í gegnum leikinn til að klár‘ann.

PEGI 18

Verð:4.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is