Í Overcooked geta allt að fjórir spilað saman á einum skjá. Leikmenn þurfa að vinna saman sem lið og undirbúa, elda og bera fram helling af bragðgóðum réttum.
Inniheldur aukapakkanna The Lost Morsel & Festive Seasoning.