Í EA Sports UFC 2 gefst leikmönnum tækifæri til að stíga aftur inní búrið og upplifa þá mögnuðu tilfinningu sem fylgir því að tækla andstæðinginn í jörðina og klára bardagann. Bardagakapparnir eru einstaklega raunverulegir í útliti og hreyfingum og stefnir UFC 2 á að vera svakalegasti bardagaleikur nútímans. Í leiknum er nýtt kerfi sem mælir þunga högganna og hvernig bardagakapparnir bregðast við þeim. Síðan eru 5 nýir spilunarmöguleikar og meira en 200 mismunandi bardagakappar sem keppa í dag í UFC, þeirra á meðal er Gunnar Nelson. Ef þú vilt upplifa þessa einu og sönnu UFC stemmingu í tölvuleik þá er EA Sports UFC 2 algjörlega málið.

Verð:8.499kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is