Moana prinsessa er dóttir höfðingjans í ættflokknum. Hún kemur af fjölskyldu sjófarenda, og leggur upp í langferð með hetjunni sinni, hálfguðinum Maui. Á leiðinni þá berjast þau við villt úthafið og allt sem í því býr, og komast að því hvað ást og vinátta er mikilvæg.

Verð:2.499kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is

Nánari lýsing

Leikarar: Dwayne "The Rock" Johnson, Alan Tyduk & Auli'i Cravalho

Leikstjóri: Ron Clements & John Musker

 

Íslenskt tal & texti