Nýjasti leikurinn í Need for Speed seríunni gerist í Fortune Valley þar sem þú og þitt „crew“ sameinast til að berjast gegn mafíuhringnum The House. Það er mikið í húfi þar sem The House ræður yfir öllum spilavítum, glæpastarfsemi og löggunni í Fortune Valley.

 

Leikmenn þurfa að fara í gegnum allskyns þrautir og verkefni og geta valið sér ökumenn, en hver þeirra hefur sína einstöku hæfileika. Leikurinn gerist í algjörlega opnum heimi þar sem leikmönnum er umbunað fyrir árangur og fá í staðinn nýja parta í
bílana og margt fleira.

Verð:10.999kr
Setja í körfu
stk.