PS4 Leikir

PS4: Dark Souls Remastered

Endurupplifðu einn besta leik allra tíma í glænýrri og uppfærðri útgáfu. Dark Souls var tímamótaleikur sem hafði áhrif á fjölmarga hlutverkaleiki sem á eftir honum komu. Nú hefur Dark Souls verið færður í HD grafík og keyrir grafíkin á 60 römmum á sekúndu. Í pakkanum er leikurinn sjálfur og aukapakkinn Artorias of the Abyss.

Image removed.

4.999kr
Setja í körfu

PS4: Detroit: Become Human

Nýjasti ævintýraleikurinn frá Quantic Dream og leikstjóranum David Cage, en áður hafa þeir gert leiki á borð við Heavy Rain, Beyond: Two Souls. Leikurinn gerist í stórborginni Detroit í náinni framtíð. Tæknin hefur tekið stórkostlegum framförum og í borginni eru vélmenni farin að verða fyrirferðameiri. Leikmenn fara í hlutverk þriggja mismunandi vélmenna sem öll hafa sína sögu og þurfa að finna útúr sínum málum. Leikurinn spilast líkt og Heavy Rain þar sem leikmenn hafa val í öllum aðstæðum og aðgerðir þeirra hafa áhrif á útkomuna. Handrit leiksins er yfir 2000 síður og nær endalausir möguleikar á því hvernig leikurinn getur farið.

Image removed.

8.999kr
Setja í körfu

PS4: Dragons Crown Pro - Battle Hardened Edition

Einn flottasti 2D hasar- og hlutverkaleikur sem komið hefur út í langan tíma er mættur á PlayStation 4, en þegar hefur leikurinn heillað milljónir leikmanna á PlayStation 3 og Vita. Leikurinn hefur verið endurgerður og grafíkin færð í 4K upplausn.

Image removed.

8.999kr
Setja í körfu

PS4: Hitman - Definitive Edition

7.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Shantae: Half-Genie Hero

Andinn Shantae er mætt aftur og enn í sínum flottasta leik hingað til. Hér er á ferðinni hopp- og skoppleikur (platform) sem inniheldur svakalega grafík, tónlist sem límist á heilann og fullt af nýjum spilunarmöguleikum. Hér geta leikmenn breytt sér í allskyns kvikindi, dansað í gegnum borðin og berjast gegn illmennum sem fylla út í skjáinn.

5.499kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Yakuza 6 - After Hours Edition

Í þessum nýjasta Yakuza leik fara leikmenn í hlutverk Kiryu sem er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa afplánað þriggja ára dóm. Stuttu eftir að hann sleppur út kemst hann að því að dóttir hans er týnd og þarf hann að svífast einskis til að finna hana aftur. Leikurinn er fjölbreyttur og samanstendur af hasaratriðum, slagsmálum, helling af mini leikjum og margt fleira.

PEGI 18

11.999kr
Uppselt

PS4: Yakuza 6 Day One Limited Edition

Í þessum nýjasta Yakuza leik fara leikmenn í hlutverk Kiryu sem er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa afplánað þriggja ára dóm. Stuttu eftir að hann sleppur út kemst hann að því að dóttir hans er týnd og þarf hann að svífast einskis til að finna hana aftur. Leikurinn er fjölbreyttur og samanstendur af hasaratriðum, slagsmálum, helling af mini leikjum og margt fleira.

PEGI 18

7.999kr
Setja í körfu

PS4: God of War

Þá er komið að nýju upphafi fyrir Kratos í God of War á PlayStation 4.  Leikurinn er gerður af Santa Monica Studios og er Cory Barlog við stjórnvölinn.  Kratos þarf að þessu sinni að vaða um áður óþekktar slóðir, takast þar á við óvæntar uppákomur og fá annað tækifæri til að standa sig sem faðir.  Í leiknum God of War fylgjumst við með Kratos og syni hans Atreus þar sem þeir fara um villilendur norrænar goðafræði og ganga frá flestum sem á vegi þeirra verða.

 

Leikurinn inniheldur

 

  • Nýtt upphaf – Eftir að hafa sigrað guðina á Olympusfjalli fer Kratos á fund við guði norrænnar goðafræði og þeirra skrímsla sem þar eru á meðal.

 

  • Ný tækifæri – Kratos fær annað tækifæri til að sanna sig sem faðir, en í leiknum er með honum sonur hans Atreus.

 

  • Nýtt bardagakerfi – Í leiknum komast leikmenn nær hasarnum en áður og hafa meiri möguleika á að berja á óvinunum.  Auk þessa verður Kratos með ný vopn og hæfileika til að láta til sín taka.
7.999kr
Setja í körfu

PS4: Injustice 2 - Legendery Edition

Injsutice 2 heldur áfram í heiminum sem leikmenn kynnust í Injustce: Gods Among Us, þar sem Batman and samherjar hans reyna að koma samfélaginu aftur saman á meðan þeir eiga þeir baráttu við þá sem vilja koma lög og reglu á undir stjórn Superman.

 

Leikmenn geta valið um enn fleiri persónur úr DC heiminum allt frá Batman, Superman, Supergirl og Aquaman til illmennina Atrocious og Gorilla Grodd og barist í þekktum stöðum úr DC heiminum eins og Metropolis, Gotham City og Atlantis.

 

Í Legendary útgáfunni er búið að bæta við fullt af spilanlegum persónum eins og Darkseid, Red Hood, Starfire, Sub-Zero, Black Manta, Raiden, Hellboy, Atom, Enchantress and The Teenage Mutant Ninja Turtles.

PEGI 16

8.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: A.O.T 2

PEGI 18

6.999kr
Uppselt

Ni No Kuni 2: Revenant Kingdom - Prince's Edition

Eftir að hinum ungi konungi Evans er steypt af stóli, þarf hann að leggja af stað í för til að stofna nýtt konungsveldi, sameina heiminn sinn og vernda íbúana fyrir illum öflum sem ógna tilvist þeirra. Hér fá leikmenn að slást í för með honum í ógleymanlegu ævintýri sem þurrkar út línurnar á milli þess að vera tölvuleikur og teiknimynd. Leikurinn er gerður af
LEVEL-5 og inniheldur hann heillandi persónur gerðar af listamanninum Yoshiyuki Momose.

PEGI 12

12.999kr
Setja í körfu

PS4: No Way Out

A Way Out er sérhannaður til að spila með öðrum (co-op), hvort heldur það séu 2 saman hlið við hlið eða í gegnum netið. Leikmenn stýra tveimur föngum sem þurfa að undirbúa og framkvæma flótta úr fangelsi sem er með hæsta öryggisstig. Leikurinn byrjar sem æsispennandi flótti og eltingaleikur, en breytist svo í ævintýri sem á engan sinn líka, fullt af
hasar og öllum tilfinningaskalanum. A Way Out er tveggja manna upplifun, en hvor leikmaður stýrir öðrum af tveimur aðalpersónum leiksins og þurfa að vinna saman í gegnum leikinn til að klár‘ann.

PEGI 18

4.999kr
Setja í körfu

PS4: Ni No Kuni 2: Revenant Kingdom - Kings Edition

Eftir að hinum ungi konungi Evans er steypt af stóli, þarf hann að leggja af stað í för til að stofna nýtt konungsveldi, sameina heiminn sinn og vernda íbúana fyrir illum öflum sem ógna tilvist þeirra. Hér fá leikmenn að slást í för með honum í ógleymanlegu ævintýri sem þurrkar út línurnar á milli þess að vera tölvuleikur og teiknimynd. Leikurinn er gerður af
LEVEL-5 og inniheldur hann heillandi persónur gerðar af listamanninum Yoshiyuki Momose.

PEGI 12

24.999kr
Setja í körfu

PS4: Ni No Kuni 2: Revenant Kingdom

Eftir að hinum ungi konungi Evans er steypt af stóli, þarf hann að leggja af stað í för til að stofna nýtt konungsveldi, sameina heiminn sinn og vernda íbúana fyrir illum öflum sem ógna tilvist þeirra. Hér fá leikmenn að slást í för með honum í ógleymanlegu ævintýri sem þurrkar út línurnar á milli þess að vera tölvuleikur og teiknimynd. Leikurinn er gerður af
LEVEL-5 og inniheldur hann heillandi persónur gerðar af listamanninum Yoshiyuki Momose.

PEGI 12

9.999kr
Setja í körfu

PS4: World of Warrirors

Hér sameinast svakalegustu herir allra tíma í skemmtilegum hasarleik á PlayStation 4. Rómverjar, víkingar, samúræjar, aztecar, spartverjar og fleir detta hér í gírinn með sínum vopnum og hertækni.

PEGI 7

 

3.999kr
Setja í körfu

PS4: Arizona Sunshine VR

Svakalegur skotleikur þar sem leikmenn þurfa að glíma við uppvakninga í Arizona. Leikurinn inniheldur fjölmörg mismunandi vopn.

PEGI 18

3.999kr
Setja í körfu

PS4: Devil May Cry HD Collection

Fyrstu þrír Devil May Cry leikirnir mættir í einum pakka. Búið er að endurgera leikina og innihhalda þeir allt það aukaefni sem komið hefur út.

PEGI 16

4.999kr
Setja í körfu

PS4: Burnout Paradise Remastered

Velkomin aftur til Paradise City. Hér er hasarinn í aðalhlutverki í þessari endurgerð af Burnout Paradise. Hér geta leikmenn keyrt um götur stórborgar og á erfiðum fjallavegum. Stökk, þrautir, keppnir og annað bíða við hvert götuhorn, en Burnout Paradise er einhver besti bílaleikur allra tíma.

PEGI 7

5.999kr
Setja í körfu

PS4: Pure Farming 2018

Hér geta leikmenn sett sig í spor bónda um allan heim og ræktað hluti, byggt upp landsvæði og byggingar, keypt græjur og látið allt ganga upp.

PEGI 3

6.999kr
Setja í körfu

PS4: Past Cure

PEGI 16

 

5.999kr
Setja í körfu

PS4: Life is Strange: Before the Storm - Limited Edition

Hér fara leikmenn í hlutverk Chloe Price sem er 16 ára uppreisnagjarn unglingur sem vingast við hina prúðu Rachel Amber. Leikurinn er ævintýraleikur þar sem leikmenn dragast í gegnum æsispennandi sögu fulla af yfirnáttúrulegum atburðum.

PEGI 16

6.999kr
Setja í körfu