PS4 Leikir

UPPSELD

PS4: Shadow of the Colossus

Í Shadow of Colossus fara leikmenn í hlutverk hetju sem hefur það markmið að endurlífga einstaka stúlku, en í veginum standa 16 risavaxin kvikindi. Leikmenn þurfa að þeysast um landsvæði leiksins og finna hvert kvikindi fyrir sig og fella það. Shadow of Colossus er blanda af platformleik, þrautum, hasar og flottri grafík.

 

En leikurinn kom fyrst út á PlayStation 2 og hefur verið gerður frá grunni að þessu sinni fyrir PlayStation 4.

4.999kr
Uppselt

PS4: UFC 3

Í þessum nýjasta UFC leik er mikil áhersla lögð á raunveruleikar hreyfingar, en leikurinn skartar svokallaðri Real Player Motion Tech. Með þeirri tækni eru hreyfingar  bardagakappanna og kvennanna meira flæðandi og mjög líkar því sem eru í alvöru bardögum. Hvert högg, spark, blokkering og gagnárásir hafa verið gerðar frá grunni til að skapa
bestu bardagaupplifun sem sést hefur í seríunni. Auk þessa skartar leikurinn núna G.O.A.T. Career möguleika þar sem leikmenn geta búið til sinn eigin bardagakappa, fylgt honum í gegnum ferilinn og skiptir þar jafn miklu það sem gerist innan bardagabúrsins og utan.

 

Gunnar Nelson er meðal bardagakappa í leiknum.

10.999kr
Setja í körfu

PS4: Dragon Ball FigherZ

Glænýr slagsmálaleikur í Dragon Ball seríunni. Leikurinn hentar vel öllum aldurshópum og inniheldur allar helstu persónur Dragon Ball heimsins.

9.999kr
Setja í körfu

PS4: Monster Hunter World

Monster Hunter World er nýjasti leikurinn í þessari stórbrotnu seríu sem þegar hefur selst í meira en 40 milljónum eintaka. Monster Hunter World inniheldur algjörlega opinn heim sem skartar sínu eigin vistkerfi þar sem hinar ýmsu plöntu- og dýrategundir eru til staðar. Leikmenn fara í hlutverk veiðimanns sem leitar uppi og drepur illvíg kvikindi í æsispennandi
bardögum. Í þessum nýja leik geta leikmenn farið einir og sér á veiðar eða í hópi með allt að þremur öðrum.

9.999kr
Setja í körfu

PS4: Digimon Cyber Sleuth Hakcers Memory

Hér þurfa leikmenn að „hakka“ sig í átt að sannleikanum. Keisuke Amazawa er sakaður um morð sem hann framdi ekki og til að sanna sakleysi sitt þarf hann að dýfa sér inní hinn stafræna heim og rannsaka málið.

8.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Railway Empire

Árið er 1830 og verkefnið er að setja á laggirnar fullkomnasta lestarkerfi í Norður Ameríku. Í Railway Empire fá leikmenn tækifæri til að kaupa fleiri tugi mismunandi lesta, leggja teina, byggja þjónustubyggingar, verksmiðjur og skemmtun fyrir ferðamenn sem taka lestirnar.

 

Leikmenn þurfa líka að ráða og reka starfsfólk og setja sig inní allar hliðar rekstursins.

7.999kr
Uppselt

PS4: ELEX

 

4.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Street Fighter V - Arcade Edition

Ný útgáfa af Street Fighter V sem inniheldur allt sem var í upphaflegu útgáfunni ásamt fjölda nýrra aukahluta. Þar á meðal eru nýir spilunarmöguleikar, nýjungar í spilun og meira aukaefni.

5.999kr
Uppselt

PS4: Playlink Bundle

Pakki með fjórum PlayLink leikjum. Í pakkanum eru Hidden Agenda, Knowledge is Power, SingStar Celebration og That‘s You!

6.999kr
Setja í körfu

PS4: DOOM VFR

5.999kr
Setja í körfu

PS4: Okami

Okami var fyrst gefinn út árið 2006 og snýr nú til baka í sérstakri HD útgáfu. Hér fara leikmenn í hlutverk Amaterasu, japanskrar sólargyðju sem tekur sér form hins goðsagnakennda hvíta úlfs Shiranui.

 

Hér er á ferðinni svakalegur hasarleikur uppfullur af töfrum.

3.999kr
Setja í körfu

PS4: Resident Evil 7: Biohazard - Gold Edition

Einn besti hryllingsleikur ársins mættur í sérstakri Gold útgáfu. Í pakkanum er leikurinn sjálfur og allt það aukaefni sem út hefur komið.

6.999kr
Setja í körfu

PS4: Hidden Agenda

Hidden Agenda er glænýr glæpatryllir frá Supermassive Games. Leikurinn blandar saman því besta frá kvikmyndum og tölvuleikjum, en hér þurfa leikmenn að eltast við hinn illvíga Trapper morðingja. Allt að sex geta spilað leikinn saman með því að nota snjallsíma eða spjaldtölvu og þurfa allir að ná saman um hverja ákvörðun. Hver leikmaður hefur ákveðið verkefni og þarf að reyna að sannfæra hina.

2.999kr
Setja í körfu

PS4: Steep: Winter Games Edition

8.999kr
Setja í körfu

PS4: Dead Rising 4 - Frank's Big Package

Risa pakki sem inniheldur Dead Rising 4 leikinn og svakalegan fjölda af aukaefni. Þetta er pakki sem endist í fleiri tugi klukkutíma.

7.999kr
Setja í körfu

PS4: Tricky Towers

Einn besti partíleikur sem til er á PlayStation 4 tölvuna. Hér geta allt að fjórir keppt saman um hver byggir stærsta turninnn. Pakkinn inniheldur fjölmarga mismunandi spilunarmöguleika, fjölda karaktera og hluta sem hægt er að safna sér.

3.499kr
Setja í körfu

PS4: Farming Simulator 17 - Platinum Edition

Ný útgáfa af vinsælasta sveitaleik allra tíma, en þessi pakki inniheldur allt aukaefni sem komið hefur út fyrir leikinn.

7.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Knowledge is Power

PlayLink er ný og spennandi leið til að spila leiki á PlayStation 4 tölvunni. PlayLink sameinar snjallsímann þinn eða spjaldtölvuna með sjónvarpinu og PlayStation 4 tölvunni. En PlayLink leikjunum er öllum stýrt með snjallsímum eða spjaldtölvum.

 

PlayLink leikirnir eru sérhannaðir til að spila í hópum og skapa þannig skemmtilega og öðruvísi upplifun, en leikir PlayLink eru frá drungalegum glæpasögum yfir í spurningaleiki.

 

Knowledge is Power er glitrandi spurningaleikur sem er stútfullur af spurningum, taktík og gildrum fyrir andstæðingana. Leikmenn nota snjallsímann eða spjaldtölvuna til að svara spurningunum eða til að kasta einhverju slæmu yfir á andstæðingana. 2-6 geta spilað leikinn og komist að því hver veit mest.

2.999kr
Uppselt

PS4: Singstar Celebration

PlayLink er ný og spennandi leið til að spila leiki á PlayStation 4 tölvunni. PlayLink sameinar snjallsímann þinn eða spjaldtölvuna með sjónvarpinu og PlayStation 4 tölvunni. En PlayLink leikjunum er öllum stýrt með snjallsímum eða spjaldtölvum.

 

PlayLink leikirnir eru sérhannaðir til að spila í hópum og skapa þannig skemmtilega og öðruvísi upplifun, en leikir PlayLink eru frá drungalegum glæpasögum yfir í spurningaleiki.

 

Það er dottið inn ný SingStar partí og öllum er boðið. Gríptu snjallsímann og fáðu vinina með þér í að syngja stærstu smellina og klassík partílög. Skiptir engu máli hvort að það sé afmælið þitt, jól eða
áramót – SingStar Celebration á alltaf vel við, en allt að 8 leikmenn geta spilað saman.

2.999kr
Setja í körfu

PS4: Outcast Second Contact

6.999kr
Setja í körfu

PS4: Elder Scrolls V: Skyrim VR

11.999kr
Setja í körfu

PS4: Demon Gaze II

10.999kr
Setja í körfu