PS4 Leikir

UPPSELD

PS4: Middle Earth: Shadow of Mordor GOTY

Middle Earth: Shadow of Mordor er ævintýra hlutverkaleikur sem gerist í stórum opnum heimi sem leikmönnum er fjálst að skoða. Þessi sérstaka útgáfa inniheldur allt aukaefni sem kom út fyrir leikinn. Saga leiksins gerist á milli atburðanna úr Hobbitanum og Lord of the Rings seríunnar. Spilarar fara í hlutverk Talion sem er drepinn af "Svörtu Hendi" Saurons. Vofa álfakóngsins Celebrimbor tekur sér festu í líkama Talion og saman fara þeir á ferðalag til að hefna ástvina sinna. Það sem er sérstakt við Shadow of Mordor er að leikurinn er með svokallað "Nemesis System" sem gerir það að verkum að óvinirnir eru með góða gervigreind. Ef óvinur nær að drepa þig í leiknum þá hækkar sá óvinur um tign og verður erfiðara fyrir þig að drepa hann en á sama tíma færðu þá stærri og betri verðlaun ef þú nærð að drepa hann. Þetta system er mjög skemmtilegt og gefandi og flott viðbót við leikinn. 

6.999kr
Uppselt

PS4: Ping Pong

Ping Pong leikur fyrir Playstation VR.

3.999kr
Setja í körfu

PS4: Atari Flashback Classics Vol 2

Atari Flashback Classics Vol 2 inniheldur 50 klassíska leiki frá Atari fyrirtækinu.

 

 

 • 1. A Game of Concentration (2600)

 • 2. Adventure (2600)

 • 3. Asteroids (2600)

 • 4. Asteroids (Arcade)

 • 5. Asteroids Deluxe (Arcade)

 • 6. Atari Video Cube (2600)

 • 7. Basic Math (2600)

 • 8. Brain Games (2600)

 • 9. Breakout (2600)

 • 10. Casino (2600)

 • 11. Championship Soccer (2600)

 • 12. Checkers (2600)

 • 13. Chess (2600)

 • 14. Code Breaker (2600)

 • 15. Crystal Castles (2600)

 • 16. Crystal Castles (Arcade)

 • 17. Demons to Diamonds (2600)

 • 18. Double Dunk (2600)

 • 19. Flag Capture (2600)

 • 20. Golf (2600)

 • 21. Gravitar (2600)

 • 22. Gravitar (Arcade)

 • 23. Hangman (2600)

 • 24. Haunted House (2600)

 • 25. Major Havoc (Arcade)

 • 26. Maze Craze (2600)

 • 27. Missile Command (2600)

 • 28. Missile Command (Arcade)

 • 29. Night Driver (2600)

 • 30. Off the Wall (2600)

 • 31. Outlaw (2600)

 • 32. Race (2600)

 • 33. Realsports Baseball (2600)

 • 34. Realsports Basketball (2600)

 • 35. Realsports Tennis (2600)

 • 36. Red Baron (Arcade)

 • 37. Return to Haunted House (2600)

 • 38. Secret Quest (2600)

 • 39. Sentinel (2600)

 • 40. Sky Diver (2600)

 • 41. Spacewar (2600)

 • 42. Sprint (Arcade)

 • 43. Starship (2600)

 • 44. Stellar Track (2600)

 • 45. Street Racer (2600)

 • 46. Sub Commander (2600)

 • 47. Super Breakout (2600)

 • 48. Super Breakout (Arcade)

 • 49. Surround (2600)

 • 50. Video Pinball (2600)

4.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Atari Flashback Classics Vol 1

Atari Flashback Classics Vol 1 inniheldur 50 klassíska leiki frá Atari fyrirtækinu.

 

 

 • 1. 3-D Tic-Tac-Toe (2600)

 • 2. Air-Sea Battle (2600)

 • 3. Backgammon (2600)

 • 4. Basketball (2600)

 • 5. Black Widow (Arcade)

 • 6. Blackjack (2600)

 • 7. Bowling (2600)

 • 8. Canyon Bomber (2600)

 • 9. Centipede (2600)

 • 10. Centipede (Arcade)

 • 11. Circus Atari (2600)

 • 12. Combat (2600)

 • 13. Combat 2 (2600)

 • 14. Desert Falcon (2600)

 • 15. Dodge Em (2600)

 • 16. Fatal Run (2600)

 • 17. Football (2600)

 • 18. Home Run (2600)

 • 19. Human Cannonball (2600)

 • 20. Liberator (Arcade)

 • 21. Lunar Lander (Arcade)

 • 22. Millipede (2600)

 • 23. Millipede (Arcade)

 • 24. Miniature Golf (2600)

 • 25. Pong (Arcade)

 • 26. Quadrun (2600)

 • 27. Radar Lock (2600)

 • 28. Realsports Boxing (2600)

 • 29. Realsports Football (2600)

 • 30. Realsports Soccer (2600)

 • 31. Realsports Volleyball (2600)

 • 32. Save Mary (2600)

 • 33. Slot Machine (2600)

 • 34. Slot Racers (2600)

 • 35. Space Duel (Arcade)

 • 36. Sprint Master (2600)

 • 37. Star Raiders (2600)

 • 38. Steeplechase (2600)

 • 39. Stunt Cycle (2600)

 • 40. Super Baseball (2600)

 • 41. Super Football (2600)

 • 42. Swordquest: Earthworld (2600)

 • 43. Swordquest: Fireworld (2600)

 • 44. Swordquest: Waterworld (2600)

 • 45. Tempest (2600)

 • 46. Tempest (Arcade)

 • 47. Video Olympics (2600)

 • 48. Warlords (2600)

 • 49. Warlords (Arcade)

 • 50. Yars' Revenge (2600)

4.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Marvel Pinball Epic Collection

3.499kr
Uppselt

PS4: Yooka Laylee

Í þessum litríka ævintýraleik fara spilarar í hlutverk vinanna Yooka, skynsama græna kamelljónssin og Laylee, klikkuðu leðurblökunnar. Leikurinn er í anda leikja eins og Banjo-Kazooie, spyro og jak & daxter og geta allt að fjórir spilað saman. Í Yooka-laylee reyna vinirnir að stoppa illmennið Capital B og aðstoðarmann hans Dr. Quack frá því að stela öllum bókum heimsins. Leikmenn þurfa að safna blaðsíðum og blekpennum, blaðsíðurnar nota leikmenn til að annaðhvort stækka núverandi heim eða opna nýjan heim til að skoða. Blekpennana er hægt að nota til að kaupa allskyns hæfileika og bardagabrögð fyrir vinina sem þarf til að leysa ákveðnar þrautir eða verkefni. Í leiknum er líka nokkrir "minileikir" eins og kappakstur og "retro" leikir sem maður spilar í stórum spilakassa í leiknum og fær þá blaðsíður eða blekpenna fyrir að vinna. Mjög skemmtilegar og flottur fjölskylduleikur sem allir ættu að hafa gaman að! 

8.999kr 3.999kr
Setja í körfu

PS4: Lego City Undercover

8.999kr
Setja í körfu

PS4: Zero Escape: The Nonary Games

Leikjapakki sem inniheldur leikina Nine Hours, Nine Persons, Nine Doors og Virtue‘s Last Reward. Í þessum leikjum er það þitt val sem ákvarðar örlög aðalpersónanna, en leikurinn inniheldur fjölmarga mismunandi enda.

7.999kr
Setja í körfu

PS4: Rogue Stormers

Rogue Stormers er annar leikurinn frá Black Forest Games, en þeir eru þekktir fyrir leikinn Giana Sisters. Hér er á ferðinni hraður skotleikur sem allt að fjórir geta spilað saman.

4.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Just Cause 3 Gold Edition

Just Cause 3 gerist 6 árum eftir atburðina í Just Cause 2. Við fylgjum söguhetjunni Rico Rodriguez er hann snýr aftur á heimaslóðir. Þar hefur einræðisherrann Sebastiano Di Ravello tekið allt landsvæði undir sig og stýrir með valdi. Leikurinn skartar stórum opnum heimi og gengur út á að losa landsvæðið undnan stjórn Ravello. Leikmenn fá algjörlega frjálsar hendur og  hægt er að sanka að sér endalausu magni af flugvélum, fararæknum, byssum og sprengjum til að hjálpa sér við hvert mission fyrir sig. Just Cause leikirnir eru sérstaklega þekktir fyrir allsvakalegar sprengingar og læti og gefur sá þriðji ekkert eftir. Í þessari Gull útgáfu fylgir með allt aukaefni sem hefur komið út fyrir leikinn.

4.999kr
Uppselt

PS4: Kingdom Hearts 1.5 + 2.5 Remix

Kingdom Hearts leikirnir eru frábærir ævintýraleikir sem skarta bæði Disney persónum og persónum úr final fantasy seríunni. Þeir eru þekktir fyrir frábæran söguþráð og fallega heima. Nú getum við loksins notið Kingdom Hearts í flottum gæðum á PS4. Þessi frábæri pakki inniheldur:

KINGDOM HEARTS HD 1.5 ReMIX inniheldur m.a. KINGDOM HEARTS FINAL MIX, KINGDOM HEARTS Re:Chain of Memories, KINGDOM HEARTS 358/2 Days (HD remastered cinematics).

KINGDOM HEARTS HD 2.5 ReMIX inniheldur m.a. KINGDOM HEARTS II FINAL MIX, KINGDOM HEARTS Birth by Sleep FINAL MIX, KINGDOM HEARTS Re:coded.

 

6.499kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Just Sing

Búðu til þín eigin tónlistarmyndbönd við uppáhaldslögin þín og það eina sem þú þarft er að hafa símann við hendina og þá getur partýið byrjað ! Náðu í Just Sing appið í símann þinn og tengdu hann við PS4 tölvuna þína og þá er síminn orðin myndavél og míkrafónn. Yfir 40 vinsælustu lögin er í þessum pakka, á meðal flytjanda eru One Direction, Shawn Mendes, Meghan Trainor, Arianna Grande, Maroon 5 og fleiri og fleiri.

4.999kr
Uppselt

PS4 VR: Loading Human, Chapter 1

Faðir þinn er að deyja, í örvæntingu sinni reynir hann að svindla á dauðanum og biður þig um hitta sig á rannsóknarstofu sinni. Hann gefur þér hættulegt verkefni. Hann biður þig að ferðast langt út í geim og finna fyrir sig svokallað Quintessance, öflugan örkugjafa sem gæti bjargað lífi hans. En áður en þú nærð að fara um borð í geimskipið til að byrja þetta dularfulla verkefni gerast óvæntir atburðir sem fá þig til að efast um allt sem þú hélst að væri satt. 

Loading Human er fallegur sci-fi VR leikur með djúpa sögu og frábærar persónur sem maður nær góðri tengingu við.

4.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Persona 5 (Steelbook)

9.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Mass Effect: Andromeda

Mass Effect: Andromeda fer með leikmenn í Andromeda sólkerfið sem er langt handan Vetrarbrautarinnar. Þar munu leikmenn taka sér hlutverk herforingja sem fer fyrir leitarflokki, en hlutverk hans er að leita að nýjum heimkynnum á óvinvættu svæði. Mass Effect: Andromeda inniheldur næsta kafla í sögu mannkyns og eru það valkostir leikmanna sem munu ákvarða hvort mannkynið mun lifa af eður ei.

Mass Effect Andromeda er fyrsti Mass Effect leikurinn síðan Mass Effect 3 kom út árið 2012. Leikirnir eru sérstaklega þekktir fyrir frábæra sögu þar sem spilarinn fær að taka ákvarðanir sem hafa áhrif á söguna og persónur. Í leikjunum er fjöldinn allur af persónum sem hægt er að spjalla við og annaðhvort fá með sér í lið eða ekki og geta spilarar byggt upp sambönd við persónurnar.

 

9.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Uncharted: The Nathan Drake Collection

Uncharted eru frábærir ævintýraleikir um fjársjóðsleitarann Nathan Drake sem kann sko að koma sér í klandur.

Uncharted: The Nathan Drake Collection inniheldur þrjá fyrstu leikinna sem komu fyrst út á PS3, Drake's Fortune, Among Thives & Drake's Deception.

Skyldueign í safnið !

4.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Pac Man: Championship Edition 2

Pac-Man Championship Edition 2, ásamt Galaga og Dig Dug arcade leikjunum.

5.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Ultimate Marvel vs Capcom

Loksins er Marvel vs Capcom kominn á PS4. Ekki missa af þessum frábæra bardagaleik sem skartar yfir 50 marvel og capcom karakterum! Í þessari frábæru útgáfu fylgja með allir aukapakka og aukaefni sem kom út fyrir leikinn.

7.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Vikings: Wolves of Midgard.

Vikings Wolves of Midgard er frábær leikur í líkingu við Diablo þar sem spilarinn býr til sinn eigin karakter og berst við allskyns skrímsli og ófreskjur. 

6.999kr
Uppselt

PS4: Mass Effect Andromeda

Mass Effect: Andromeda fer með leikmenn í Andromeda sólkerfið sem er langt handan Vetrarbrautarinnar. Þar munu leikmenn taka sér hlutverk herforingja sem fer fyrir leitarflokki, en hlutverk hans er að leita að nýjum heimkynum á óvinvættu svæði. Mass Effect: Andromeda inniheldur næsta kafla í sögu mannkyns og eru það valkostir leikmanna sem munu ákvarða hvort mannkynið mun lifa af eður ei.

9.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Flatout 4 Total Insanity

Flatout 4 er klikkaður bílaleikur sem gengur út á að annaðhvort keppa, eyðileggja eða gera allskyns kúnstir og fá stig fyrir. Leikurinn inniheldur 27 bíla sem hægt er að aðlaga og smíða eftir sínum þörfum. 20 brautir með mismunandi borðum og þrautum og svo multiplayer svo þú getir keppt við vini þína!

8.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Dirt Rally VR

Dirt Rally er einn flottasti bílaleikurinn í boði á PS4. Engin tvö borð eru eins og hvert borð reynir á spilarann á mismunandi vegu. Þú keppir á mismunandi vegum og í mismunandi veðri. Þarft að hafa í huga hvort þú sért að keyra í snjó, frosti, bleytu, drullu og þess háttar. Leikurinn skartar 39 bestu rally bílunum í dag og 6 risa rallyum með 70 mismunandi borðum. Lagaðu, uppfærðu og settu upp eins góðan bíl og þú getur. Þú getur líka bæði rekið og ráðið ökuþóra í rally liðið þitt sem allir hafa sína hæfileika og hjálpa til við að keppa, laga og uppfæra bílana þína. Einnir er leikurinn með frábæra online spilun þar sem þú getur keppt við vini eða ókunnuga á netinu.

8.999kr
Uppselt
UPPSELD

Ps4: Arkham Knight GOTY

ps4

Batman þarf að takast á við sakalega hættu til þess að vernda Gotham. Scarecrow snýr aftur með stórt fylgdarlið illmenna sér við hlið á borð við The Penguin, Two-Face og Harley Quinn til að útrýma Batman. Í fyrsta skipti í Batman leikjunum er hægt að keyra "the batmobile" og notast við hann í hinum ýmsu verkefnum. Arkham Knight hefur fengið gott lof gagnrýnanda og er frábært viðbót í batman safnið.

6.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Nier Automata

Mannkynið hefur verið hrakið af Jörðinni af vélrænum verum frá öðrum heimi. Í loka tilraun til að endurheimta plánetina sendir mannkynið flokk vélrænna hermanna til jarðar til að útrýma verunum. Nú stendur yfir stríð mannkyns og véla, stríð sem gæti afhjúpað löngu gleymdan sannleika heimsins.

Nier Automata hefur fengið frábæra dóma frá gagnrýnendum um allan heim fyrir flotta sögu og fallegan heim. Mjög sérstakur og áhugaverður leikur sem skilur margt eftir sig.


8.999kr
Uppselt