PS4 Leikir

UPPSELD

PS4: Mass Effect: Andromeda

Mass Effect: Andromeda fer með leikmenn í Andromeda sólkerfið sem er langt handan Vetrarbrautarinnar. Þar munu leikmenn taka sér hlutverk herforingja sem fer fyrir leitarflokki, en hlutverk hans er að leita að nýjum heimkynnum á óvinvættu svæði. Mass Effect: Andromeda inniheldur næsta kafla í sögu mannkyns og eru það valkostir leikmanna sem munu ákvarða hvort mannkynið mun lifa af eður ei.

Mass Effect Andromeda er fyrsti Mass Effect leikurinn síðan Mass Effect 3 kom út árið 2012. Leikirnir eru sérstaklega þekktir fyrir frábæra sögu þar sem spilarinn fær að taka ákvarðanir sem hafa áhrif á söguna og persónur. Í leikjunum er fjöldinn allur af persónum sem hægt er að spjalla við og annaðhvort fá með sér í lið eða ekki og geta spilarar byggt upp sambönd við persónurnar.

 

9.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Uncharted: The Nathan Drake Collection

Uncharted eru frábærir ævintýraleikir um fjársjóðsleitarann Nathan Drake sem kann sko að koma sér í klandur.

Uncharted: The Nathan Drake Collection inniheldur þrjá fyrstu leikinna sem komu fyrst út á PS3, Drake's Fortune, Among Thives & Drake's Deception.

Skyldueign í safnið !

4.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Pac Man: Championship Edition 2

Pac-Man Championship Edition 2, ásamt Galaga og Dig Dug arcade leikjunum.

5.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Ultimate Marvel vs Capcom

Loksins er Marvel vs Capcom kominn á PS4. Ekki missa af þessum frábæra bardagaleik sem skartar yfir 50 marvel og capcom karakterum! Í þessari frábæru útgáfu fylgja með allir aukapakka og aukaefni sem kom út fyrir leikinn.

7.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Vikings: Wolves of Midgard.

Vikings Wolves of Midgard er frábær leikur í líkingu við Diablo þar sem spilarinn býr til sinn eigin karakter og berst við allskyns skrímsli og ófreskjur. 

6.999kr
Uppselt

PS4: Mass Effect Andromeda

Mass Effect: Andromeda fer með leikmenn í Andromeda sólkerfið sem er langt handan Vetrarbrautarinnar. Þar munu leikmenn taka sér hlutverk herforingja sem fer fyrir leitarflokki, en hlutverk hans er að leita að nýjum heimkynum á óvinvættu svæði. Mass Effect: Andromeda inniheldur næsta kafla í sögu mannkyns og eru það valkostir leikmanna sem munu ákvarða hvort mannkynið mun lifa af eður ei.

9.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Flatout 4 Total Insanity

Flatout 4 er klikkaður bílaleikur sem gengur út á að annaðhvort keppa, eyðileggja eða gera allskyns kúnstir og fá stig fyrir. Leikurinn inniheldur 27 bíla sem hægt er að aðlaga og smíða eftir sínum þörfum. 20 brautir með mismunandi borðum og þrautum og svo multiplayer svo þú getir keppt við vini þína!

8.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Dirt Rally VR

Dirt Rally er einn flottasti bílaleikurinn í boði á PS4. Engin tvö borð eru eins og hvert borð reynir á spilarann á mismunandi vegu. Þú keppir á mismunandi vegum og í mismunandi veðri. Þarft að hafa í huga hvort þú sért að keyra í snjó, frosti, bleytu, drullu og þess háttar. Leikurinn skartar 39 bestu rally bílunum í dag og 6 risa rallyum með 70 mismunandi borðum. Lagaðu, uppfærðu og settu upp eins góðan bíl og þú getur. Þú getur líka bæði rekið og ráðið ökuþóra í rally liðið þitt sem allir hafa sína hæfileika og hjálpa til við að keppa, laga og uppfæra bílana þína. Einnir er leikurinn með frábæra online spilun þar sem þú getur keppt við vini eða ókunnuga á netinu.

8.999kr
Uppselt
UPPSELD

Ps4: Arkham Knight GOTY

ps4

Batman þarf að takast á við sakalega hættu til þess að vernda Gotham. Scarecrow snýr aftur með stórt fylgdarlið illmenna sér við hlið á borð við The Penguin, Two-Face og Harley Quinn til að útrýma Batman. Í fyrsta skipti í Batman leikjunum er hægt að keyra "the batmobile" og notast við hann í hinum ýmsu verkefnum. Arkham Knight hefur fengið gott lof gagnrýnanda og er frábært viðbót í batman safnið.

6.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Nier Automata

Mannkynið hefur verið hrakið af Jörðinni af vélrænum verum frá öðrum heimi. Í loka tilraun til að endurheimta plánetina sendir mannkynið flokk vélrænna hermanna til jarðar til að útrýma verunum. Nú stendur yfir stríð mannkyns og véla, stríð sem gæti afhjúpað löngu gleymdan sannleika heimsins.

Nier Automata hefur fengið frábæra dóma frá gagnrýnendum um allan heim fyrir flotta sögu og fallegan heim. Mjög sérstakur og áhugaverður leikur sem skilur margt eftir sig.


8.999kr
Uppselt

PS4: Lego Worlds

Skapið og leikið ykkur án takmarkana með LEGO Worlds. Í þessum stafræna LEGO-leik er hægt að kubba hvað sem er. Aðdáendur á öllum aldri geta skapað og mótað sinn eigin LEGO-heim, kannað víðátturnar, uppgötvað óvænta fjársjóði og deilt sköpunarverkunum með vinum sínum.

5.999kr
Setja í körfu

PS4: Ghost Recon: Wildlands

Santa Blanca fíkniefna hringurinn hefur umbreytt fallega Souður-Ameríska landinu Bólivíu í hættulegt og ófriðsamt land. Þar eru enganr reglur eða lög lengur. Fólkið lifir á ótta og ofbeldi. Fíkniefnahringurinn er eins og plága á fólk Bólivíu en öll von er ekki úti. "Draugarnir", elítu hópur bandarískra hermanna eru tilbúnir til að takast á við fíkniefnahringinn og bjarga landinu frá falli.

Þú ákveður algjörlega hvernig þú vilt spila leikinn og hver ákvörðun hefur áhrif á heiminn í kringum þig! Flott viðbót við leikinn er online systemið sem leyfir þér að spila leikinn með vinum á netinu.

11.999kr
Setja í körfu

PS4: Horizon: Zero Dawn

Æsispennandi hasar- og hlutverkaleikur sem kemur aðeins út á PlayStation 4. Leikurinn er gerður af Guerilla Games, en þeir eru þeir sömu og gerðu Killzone leikina. Í Horizon: Zero Dawn fara leikmenn í hlutverk veiðikonunnar Aloy þar sem hún flakkar um risastóra veröld sem er uppfull af dularfullum og vélrænum skepnum. Leikurinn inniheldur heillandi ferðalag uppfullt af tilfinningum og leyndardómum, dularfullum ættbálkum, aldargömlum fjársjóðum og framandi tækni. Örlög jarðarðinnar er í þínum höndum.

8.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Torment Tides of Numenera

8.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Walking Dead Telltale New Frontier

Þegar fjölskyldan er það eina sem þú átt eftir....hversu langt myndir þú ganga til að venda hana ?

7.499kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Forestry 2017 - The Simulation

Forestry 2017 sýnir þér hvernig það á að fella niður tré og hversu einfalt það er.

6.999kr
Uppselt

PS4: Slain - Back from Hell

Hér stýra leikmenn örlögum Bathoryn, dæmdrar hetju í Gothic heimi. Markmiðið er að frelsa sex heima sem hafa orðið fyrir bölvun frá sex mismunandi illmennum.

 

Flottur leikur af gamla skólanum.

5.999kr
Setja í körfu

PS4: Warhammer 40.000 - Deathwatch

8.999kr
Setja í körfu

PS4: Deponia

Glænýr ævintýraleikur í anda Monkey Island leikjanna.

 

Leikurinn inniheldur flotta teiknimyndagrafík og mikinn húmor.

5.999kr
Setja í körfu

PS4: For Honor

For honor er flottur netleikur þar sem þú velur þér lið, víkinga, samúræja eða riddara. Þú býrð þér svo til persónu og keppir með hana við aðra spilara í allskonar keppnum eins og team deathmatch, 1vs1, 4vs4 og svo framvegis. Þú vinnur inn stig fyrir bæði þig og liðið þitt og reynir að taka yfir öll landsvæðin á kortinu.

Einnig er stutt single player campaign sem kennir þér á hverja persónu fyrir sig og gefur þér aðgang að allskyns bónusum fyrir multiplayerinn. Mjög skemmtilegur multiplayer leikur og frábær fítus að víkingarnir tala íslensku í leiknum!

11.999kr 2.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Odin Sphere Leifthrasir

9.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: For Honor - Gold Edition

For honor er flottur netleikur þar sem þú velur þér lið, víkinga, samúræja eða riddara. Þú býrð þér svo til persónu og keppir með hana við aðra spilara í allskonar keppnum eins og team deathmatch, 1vs1, 4vs4 og svo framvegis. Þú vinnur inn stig fyrir bæði þig og liðið þitt og reynir að taka yfir öll landsvæðin á kortinu.

Einnig er stutt single player campaign sem kennir þér á hverja persónu fyrir sig og gefur þér aðgang að allskyns bónusum fyrir multiplayerinn. Mjög skemmtilegur multiplayer leikur og frábær fítus að víkingarnir tala íslensku í leiknum!

Gold edition inniheldur Season pass (allt aukaefni sem kemur út fyrir leikinn), champion status, auka brynjur, hjálma og move sem er bara hægt að fá með gold edition. 

13.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Sniper Elite 4

Sniper Elite 4 er beint framhald fyrri leiks eða Sniper Elite 3. Hann gerist í seinniheimstyrjöldinni á Ítalíu 1943. Við fylgjum skyttunni Karl Fairburne þar sem hann berst við hlið hugrakka karla og kvenna í Ítölsku andspyrnuhreyfingunni og hjálpar þeim að bjarga landinu úr greipum fasismans. En það er ekki allt því hræðileg ný ógn er í vændum og þarf Karl að hafa sig allan við til að stoppa hana. 

Sniper Elite leikirnir eru frábærir taktískir "stealth" skotleikir sem hafa unnið til verðlauna. Þeir eru þekktir fyrir þann skemmtilega fítus að þegar þú skýtur mann með riffli úr löngu færi þá fer í gang svokallað "xray cam" sem sýnir þér nákvæmlega hvernig kúlan ferðast og lendir í skotmarkinu. Þú færð að sjá hvar hún hittir, hvort bein brotna og hvort hún fer í einhver innyfli. Í sniper elite 4 taka þeir þennan fítus skrefi lengra og færa hann líka yfir í ef þú drepur einhvern með handafli. Einnig býður leikurinn uppá co-op og multiplayer mission.

 

 

 

9.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Here They Lie

Hér er leikmönnum hent inní ótrúlegan heim uppfullan af hrylling sem fær hörðustu einstaklinga til að fyllast hræðslu. Hér er á ferðinni fyrstu persónu hryllingsleikur þar sem leikmenn geta notað VR græjuna til að upplifa hryllinginn enn sterkar.

2.999kr
Uppselt