PS4 Leikir

PS4: Little Nightmares: Six Edition

Little Nightmares er drungaleg saga sem lætur þig minnast óttans sem þú hafðir í bernsku, við skrímslin í skápnum, myrkrið og ófreskjurnar. Little Nightmares er mjög flott en öðruvísi hryllingssaga. Þú hjálpar lítilli stelpu í gulum rengstakk sem kallast "Six" að sleppa úr "The Maw" dimmu, dularfullu skipi. Á skipinu dvelja hræðilegar verur í leit að sinni næstu máltið.

Little nightmares er platform leikur þar sem þú þarft að fela þig, klifra, leysa gátur og púsl til að komast afrám í sögunni.

 

 • Little Nightmares Six Edition Inniheldur
 • Little Nightmares Leikinn
 • 10 cm styttu af Six
 • Myndskreytt box
 • Plakat
 • Límmiðaspjald
 • Soundtrack CD (eftir Tobias Lilja)

4.999kr
Setja í körfu

PS4: Little Nightmares

Little Nightmares er drungaleg saga sem lætur þig minnast óttans sem þú hafðir í bernsku, við skrímslin í skápnum, myrkrið og ófreskjurnar. Little Nightmares er mjög flott en öðruvísi hryllingssaga. Þú hjálpar lítilli stelpu í gulum rengstakk sem kallast "Six" að sleppa úr "The Maw" dimmu, dularfullu skipi. Á skipinu dvelja hræðilegar verur í leit að sinni næstu máltið.

Little nightmares er platform leikur þar sem þú þarft að fela þig, klifra, leysa gátur og púsl til að komast afrám í sögunni.

2.999kr
Setja í körfu

PS4: Goat Simulator: The Bundle

Þú þarft ekki lengur dreyma um að vera geit því draumar þínir hafa loksins ræst! Goat Simulator er allur um það að rústa öllu eins mikið og hægt er, sem geit. Honum hefur verið líkt við gömlu góðu skate leikina nema í staðin fyrir að vera hjólabrettakappi, þá ertu geit. Í staðin fyrir að gera einhver trix á hjólabrettinu þá geriru trix eins og t.d. þrefalt heljarstökk með skrúfu í gegnum glugga sem geit og safnar stigum fyrir hversu miklu dóti þér tókst að rústa. Þú getur líka notað löngu geitartunguna þína og gripið í fólk eða hluti og kastað því út í buskann!

Ekki nóg með það að þú getir loksins verið geit þá fylgja báðir aukapakkarnir sem komu út fyrir leikinn, GoatZ og MMO Simulator með.

4.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Dark Souls 3 Game of the Year Ed.

Dark Souls serían er sérstaklega þekkt fyrir erfiða en frábæra hlutverkaleiki. Þú hannar þinn eigin bardagakappa, velur þér vopn, galdra, brynjur og allt tilheyrandi sem þú vilt notast við og reynir að lifa af í hinum erfiða heimi Dark Souls. Þú þarft að berjast við hin ótrúlegustu og ógnvænlegustu skrímsli til að komast lengra í sögunni og þarft að geta lesið í aðstæðurnar um hvort þú viljir berjast eða flýja. Í þessari Game of the Year Edition fylgja allir aukapakkar sem komið hafa út fyrir leikinn með.

 

 

8.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Sniper Ghost Warrior 3

Sniper Ghost Warrior 3 er taktískur leyniskyttu leikur þar sem leikmenn fara í hlutverk Amerískrar leyniskyttu að nafni Johnathan North er hann heldur til Georgíu til að finna og tortíma illmenni sem hann deilir dökkri fortíð með og reynir þannig að koma í veg fyrir stríð. Þessi leikur skartar frábærum nýjungum og er fyrsti úr seríunni til að vera með opinn heim. Leikurinn býður bæði uppá aðal- og aukamission og geta leikmenn ráðið sjálfir hvernig þeir vilja spila leikinn. Spilarar geta ráðið hvort þeir spili sem leyniskytta og þurfa þá að hugsa út í t.d. vindátt og vindhraða, andardrátt og lengd frá skotmarki. Einnig er hægt að spila sem svokallaður "draugur" og hljóðlega tekið niður skotmörk sín með hjálp dróna eða sem "warrior" og valið allskyns vopn eins og hríðskotabyssur, rifla, haglabyssur og jafnvel sprengjur. Svo er alltaf hægt að blanda öllu saman, spilarinn velur hvernig hann vill klára hvert mission fyrir sig!  

8.999kr 3.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Syberia 3

Syberia 3 er þriðji leikurinn í Syberia seríunni og er beint framhald af fyrri leikjunum. Í þessum flottu ævintýraleikjum fylgjum við Ameríska lögfræðingnum Kate Walker er hún ferðast um Evrópu og Rússland.​ Þegar hér er komið að sögu hafa Youkol fólkið bjargað Kate er hún var nær dauða en lífi. Kate er staðráðin í að komast undan sameiginlegum óvini þeirra og ákveður að hjálpa Youkol fólkinu að uppfylla skringilega hefð forfeðra þeirra. Þaðan hefst spennandi og ævintýraleg atburðarás sem fyrri aðdáendur Syberia leikjanna mega ekki láta framhjá sér fara.  

8.999kr
Uppselt

PS4: RIGS Mechanized Combat League

Fyrstu persónu skotleikur þar sem leikmenn fara um borð í risavaxin vélmenni og berjast gegn öðrum á stórum leikvöngum. Leikinn verður að spila með nýju PlayStation VR græjunni.

3.999kr
Setja í körfu

PS4: Stardew Valley Collector's Edition

Þú er búin/n að erfa sveitabæ eftir að afi þinn fellur frá og þú flytur frá stórborginni og í sveitasæluna og hefur þar nýtt líf. Með tímanum munu læra nýja hluti og munt læra af lifa af landinu. Þú munt eingast nýja vini, heyra sögur frá þeim og munt jafnvel stofna nýja fjölskyldu.

3.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Middle Earth: Shadow of Mordor GOTY

Middle Earth: Shadow of Mordor er ævintýra hlutverkaleikur sem gerist í stórum opnum heimi sem leikmönnum er fjálst að skoða. Þessi sérstaka útgáfa inniheldur allt aukaefni sem kom út fyrir leikinn. Saga leiksins gerist á milli atburðanna úr Hobbitanum og Lord of the Rings seríunnar. Spilarar fara í hlutverk Talion sem er drepinn af "Svörtu Hendi" Saurons. Vofa álfakóngsins Celebrimbor tekur sér festu í líkama Talion og saman fara þeir á ferðalag til að hefna ástvina sinna. Það sem er sérstakt við Shadow of Mordor er að leikurinn er með svokallað "Nemesis System" sem gerir það að verkum að óvinirnir eru með góða gervigreind. Ef óvinur nær að drepa þig í leiknum þá hækkar sá óvinur um tign og verður erfiðara fyrir þig að drepa hann en á sama tíma færðu þá stærri og betri verðlaun ef þú nærð að drepa hann. Þetta system er mjög skemmtilegt og gefandi og flott viðbót við leikinn. 

6.999kr
Uppselt

PS4: Ping Pong

Ping Pong leikur fyrir Playstation VR.

3.999kr
Setja í körfu

PS4: Lego City Undercover

Þú ert lögreglumaðurinn Chase McCain sem ferð í hættulegt verkefni, að handsama hinn hættulega glæpamanninn Rex Fury, sem er nýsloppinn út fangelsi ! Skemmtilegur ævintýraleikur þar sem húmorinn er í fyrirrúmi.

6.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Atari Flashback Classics Vol 2

Atari Flashback Classics Vol 2 inniheldur 50 klassíska leiki frá Atari fyrirtækinu.

 

 

 • 1. A Game of Concentration (2600)

 • 2. Adventure (2600)

 • 3. Asteroids (2600)

 • 4. Asteroids (Arcade)

 • 5. Asteroids Deluxe (Arcade)

 • 6. Atari Video Cube (2600)

 • 7. Basic Math (2600)

 • 8. Brain Games (2600)

 • 9. Breakout (2600)

 • 10. Casino (2600)

 • 11. Championship Soccer (2600)

 • 12. Checkers (2600)

 • 13. Chess (2600)

 • 14. Code Breaker (2600)

 • 15. Crystal Castles (2600)

 • 16. Crystal Castles (Arcade)

 • 17. Demons to Diamonds (2600)

 • 18. Double Dunk (2600)

 • 19. Flag Capture (2600)

 • 20. Golf (2600)

 • 21. Gravitar (2600)

 • 22. Gravitar (Arcade)

 • 23. Hangman (2600)

 • 24. Haunted House (2600)

 • 25. Major Havoc (Arcade)

 • 26. Maze Craze (2600)

 • 27. Missile Command (2600)

 • 28. Missile Command (Arcade)

 • 29. Night Driver (2600)

 • 30. Off the Wall (2600)

 • 31. Outlaw (2600)

 • 32. Race (2600)

 • 33. Realsports Baseball (2600)

 • 34. Realsports Basketball (2600)

 • 35. Realsports Tennis (2600)

 • 36. Red Baron (Arcade)

 • 37. Return to Haunted House (2600)

 • 38. Secret Quest (2600)

 • 39. Sentinel (2600)

 • 40. Sky Diver (2600)

 • 41. Spacewar (2600)

 • 42. Sprint (Arcade)

 • 43. Starship (2600)

 • 44. Stellar Track (2600)

 • 45. Street Racer (2600)

 • 46. Sub Commander (2600)

 • 47. Super Breakout (2600)

 • 48. Super Breakout (Arcade)

 • 49. Surround (2600)

 • 50. Video Pinball (2600)

4.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Atari Flashback Classics Vol 1

Atari Flashback Classics Vol 1 inniheldur 50 klassíska leiki frá Atari fyrirtækinu.

 

 

 • 1. 3-D Tic-Tac-Toe (2600)

 • 2. Air-Sea Battle (2600)

 • 3. Backgammon (2600)

 • 4. Basketball (2600)

 • 5. Black Widow (Arcade)

 • 6. Blackjack (2600)

 • 7. Bowling (2600)

 • 8. Canyon Bomber (2600)

 • 9. Centipede (2600)

 • 10. Centipede (Arcade)

 • 11. Circus Atari (2600)

 • 12. Combat (2600)

 • 13. Combat 2 (2600)

 • 14. Desert Falcon (2600)

 • 15. Dodge Em (2600)

 • 16. Fatal Run (2600)

 • 17. Football (2600)

 • 18. Home Run (2600)

 • 19. Human Cannonball (2600)

 • 20. Liberator (Arcade)

 • 21. Lunar Lander (Arcade)

 • 22. Millipede (2600)

 • 23. Millipede (Arcade)

 • 24. Miniature Golf (2600)

 • 25. Pong (Arcade)

 • 26. Quadrun (2600)

 • 27. Radar Lock (2600)

 • 28. Realsports Boxing (2600)

 • 29. Realsports Football (2600)

 • 30. Realsports Soccer (2600)

 • 31. Realsports Volleyball (2600)

 • 32. Save Mary (2600)

 • 33. Slot Machine (2600)

 • 34. Slot Racers (2600)

 • 35. Space Duel (Arcade)

 • 36. Sprint Master (2600)

 • 37. Star Raiders (2600)

 • 38. Steeplechase (2600)

 • 39. Stunt Cycle (2600)

 • 40. Super Baseball (2600)

 • 41. Super Football (2600)

 • 42. Swordquest: Earthworld (2600)

 • 43. Swordquest: Fireworld (2600)

 • 44. Swordquest: Waterworld (2600)

 • 45. Tempest (2600)

 • 46. Tempest (Arcade)

 • 47. Video Olympics (2600)

 • 48. Warlords (2600)

 • 49. Warlords (Arcade)

 • 50. Yars' Revenge (2600)

4.999kr
Uppselt

PS4: Marvel Pinball Epic Collection

3.499kr
Setja í körfu

PS4: Yooka Laylee

Í þessum litríka ævintýraleik fara spilarar í hlutverk vinanna Yooka, skynsama græna kamelljónssin og Laylee, klikkuðu leðurblökunnar. Leikurinn er í anda leikja eins og Banjo-Kazooie, spyro og jak & daxter og geta allt að fjórir spilað saman. Í Yooka-laylee reyna vinirnir að stoppa illmennið Capital B og aðstoðarmann hans Dr. Quack frá því að stela öllum bókum heimsins. Leikmenn þurfa að safna blaðsíðum og blekpennum, blaðsíðurnar nota leikmenn til að annaðhvort stækka núverandi heim eða opna nýjan heim til að skoða. Blekpennana er hægt að nota til að kaupa allskyns hæfileika og bardagabrögð fyrir vinina sem þarf til að leysa ákveðnar þrautir eða verkefni. Í leiknum er líka nokkrir "minileikir" eins og kappakstur og "retro" leikir sem maður spilar í stórum spilakassa í leiknum og fær þá blaðsíður eða blekpenna fyrir að vinna. Mjög skemmtilegar og flottur fjölskylduleikur sem allir ættu að hafa gaman að! 

8.999kr 3.999kr
Setja í körfu

PS4: Zero Escape: The Nonary Games

Leikjapakki sem inniheldur leikina Nine Hours, Nine Persons, Nine Doors og Virtue‘s Last Reward. Í þessum leikjum er það þitt val sem ákvarðar örlög aðalpersónanna, en leikurinn inniheldur fjölmarga mismunandi enda.

7.999kr
Setja í körfu

PS4: Rogue Stormers

Rogue Stormers er annar leikurinn frá Black Forest Games, en þeir eru þekktir fyrir leikinn Giana Sisters. Hér er á ferðinni hraður skotleikur sem allt að fjórir geta spilað saman.

4.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Just Cause 3 Gold Edition

Just Cause 3 gerist 6 árum eftir atburðina í Just Cause 2. Við fylgjum söguhetjunni Rico Rodriguez er hann snýr aftur á heimaslóðir. Þar hefur einræðisherrann Sebastiano Di Ravello tekið allt landsvæði undir sig og stýrir með valdi. Leikurinn skartar stórum opnum heimi og gengur út á að losa landsvæðið undnan stjórn Ravello. Leikmenn fá algjörlega frjálsar hendur og  hægt er að sanka að sér endalausu magni af flugvélum, fararæknum, byssum og sprengjum til að hjálpa sér við hvert mission fyrir sig. Just Cause leikirnir eru sérstaklega þekktir fyrir allsvakalegar sprengingar og læti og gefur sá þriðji ekkert eftir. Í þessari Gull útgáfu fylgir með allt aukaefni sem hefur komið út fyrir leikinn.

4.999kr
Uppselt

PS4: Kingdom Hearts 1.5 + 2.5 Remix

Kingdom Hearts leikirnir eru frábærir ævintýraleikir sem skarta bæði Disney persónum og persónum úr final fantasy seríunni. Þeir eru þekktir fyrir frábæran söguþráð og fallega heima. Nú getum við loksins notið Kingdom Hearts í flottum gæðum á PS4. Þessi frábæri pakki inniheldur:

KINGDOM HEARTS HD 1.5 ReMIX inniheldur m.a. KINGDOM HEARTS FINAL MIX, KINGDOM HEARTS Re:Chain of Memories, KINGDOM HEARTS 358/2 Days (HD remastered cinematics).

KINGDOM HEARTS HD 2.5 ReMIX inniheldur m.a. KINGDOM HEARTS II FINAL MIX, KINGDOM HEARTS Birth by Sleep FINAL MIX, KINGDOM HEARTS Re:coded.

 

6.499kr
Setja í körfu

PS4 VR: Loading Human, Chapter 1

Faðir þinn er að deyja, í örvæntingu sinni reynir hann að svindla á dauðanum og biður þig um hitta sig á rannsóknarstofu sinni. Hann gefur þér hættulegt verkefni. Hann biður þig að ferðast langt út í geim og finna fyrir sig svokallað Quintessance, öflugan örkugjafa sem gæti bjargað lífi hans. En áður en þú nærð að fara um borð í geimskipið til að byrja þetta dularfulla verkefni gerast óvæntir atburðir sem fá þig til að efast um allt sem þú hélst að væri satt. 

Loading Human er fallegur sci-fi VR leikur með djúpa sögu og frábærar persónur sem maður nær góðri tengingu við.

4.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Persona 5 (Steelbook)

9.999kr
Uppselt
UPPSELD

PS4: Mass Effect: Andromeda

Mass Effect: Andromeda fer með leikmenn í Andromeda sólkerfið sem er langt handan Vetrarbrautarinnar. Þar munu leikmenn taka sér hlutverk herforingja sem fer fyrir leitarflokki, en hlutverk hans er að leita að nýjum heimkynnum á óvinvættu svæði. Mass Effect: Andromeda inniheldur næsta kafla í sögu mannkyns og eru það valkostir leikmanna sem munu ákvarða hvort mannkynið mun lifa af eður ei.

Mass Effect Andromeda er fyrsti Mass Effect leikurinn síðan Mass Effect 3 kom út árið 2012. Leikirnir eru sérstaklega þekktir fyrir frábæra sögu þar sem spilarinn fær að taka ákvarðanir sem hafa áhrif á söguna og persónur. Í leikjunum er fjöldinn allur af persónum sem hægt er að spjalla við og annaðhvort fá með sér í lið eða ekki og geta spilarar byggt upp sambönd við persónurnar.

 

9.999kr
Uppselt

PS4: Uncharted: The Nathan Drake Collection

Uncharted eru frábærir ævintýraleikir um fjársjóðsleitarann Nathan Drake sem kann sko að koma sér í klandur.

Uncharted: The Nathan Drake Collection inniheldur þrjá fyrstu leikinna sem komu fyrst út á PS3, Drake's Fortune, Among Thives & Drake's Deception.

Skyldueign í safnið !

4.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: Pac Man: Championship Edition 2

Pac-Man Championship Edition 2, ásamt Galaga og Dig Dug arcade leikjunum.

5.999kr
Uppselt