Xbox One Leikir

Xbox One: PlayerUnknown's Battlegrounds

Playerunknown's Battlegounds eða PUBG eins og hann er betur þekktur, er fyrstu persónu skotleikur þar sem leikmenn keppa við aðra á netinu og reyna að vera sá seinasti á lífi. PUBG hefur náð geisilegum vinsældum á PC um allan heim og er nú loksins fáanlegur á Xbox One!

 

Leikmönnum er hent saman, allt að hundrað manns í einu á stórt opið svæði þar sem þeir berjast til dauða á meðan leiksvæðið minnkar og minnkar. Leikurinn inniheldur heilan helling af vopnum og farartækjum til að hjálpa þér að sigra. Hver leikmaður getur bara haldið á takmörkuðu magni af vopnum svo þú þarft að ákveða hvort þú viljir fórna þínum núverandi vopnum til að eiga möguleika á að fá einhver betri þegar þú nærð að drepa óvin.

 

Vinsamlegast athugið: Leikurinn er eingöngu netleikur og þarf að hafa Xbox Live Gold áskrift til að geta spilað leikinn sem fæst hér:

Xbox Live Gold (3 mánuðir) - Xbox Live Gold (12 mánuðir)

3.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

Xbox One: Outcast Second Contact

6.999kr
Uppselt
UPPSELD

Xbox One: LEGO Marvel Superheroes 2

9.999kr
Uppselt

Xbox One: Star Wars Battlefront 2

Pakki sem inniheldur endalausan Star Wars hasar, en hér geta leikmenn til dæmis vaðið um Starkiller Base með geislasverðið að vopni, ráðist á bækistöðvar uppreisnarmanna á Yavin 4 með aðra hermenn sér við hlið og árásarkraft AT-ST eða hent sér uppí X-Wing eða Tie Fighter flaugar og tekið þátt í alvöru geimbardögum. Fjölmargir valmöguleikar í þessum nýja Battlefront leik. Auk þess að innihalda fullkomna netspilun er hægt að spila í gegnum stórbrotinn söguþráð sem spannar þrjátíu ár. Að þessu sinni er hægt að breyta og bæta allt, hvort heldur að það séu hermenn leiksins, geimflaugar eða hetjurnar.

10.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

Xbox One: Wolfenstein 2: The New Colossus

Wolfenstein 2: The New Colossus er framhald hins vinsæla leiks Wolfenstein: The New Order sem kom út fyrir nokkrum árum. Í þessum leik er þú BJ Blazkowicz, einnig þekktur sem Terror-Billy, meðlimur andspyrnunar í Ameríkunni sem berst á móti Nazi hermönnum þar sem Ameríka er undir stjórn þriðja ríkisins. 

 

Bara þú hefur þorið, byssurnar og viljann til að skjóta alla Nazi hermenn sem þú sérð og að hrinda af stað annari frelsis byltingu !

10.999kr
Uppselt

Xbox One: Assassin's Creed: Origins

Assassin's Creed: Origins gerist í Egyptalandi hinu forna og sem frelsishetjan Bayek muntu m.a. hitta Ptolemajors faraó, Kleópötru og Julíus Cesar. Leikurinn inniheldur nýtt bardagakerfi, stórfenglega veröld forn-Egyptalands og nýtt grunnverkefni: að komast að uppruna Bræðralagsins.

10.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

Xbox One: Just Dance 2018

40 glæný lög til að dansa við, allt frá því nýjasta og heitasta laginu í dag til laga fyrir alla fjölskylduna, m.a. "How far I'll Go" úr Disney kvikmyndinni Vaiana (Moana).

8.999kr
Uppselt

Xbox One: Middle Earth: Shadow of War

10.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Forza Motorsport 7

Upplifðu einn umfangsmesta, fallegasta og mest spennandi kappakstursleik sem hefur verið gerður í gullfallegri 4K upplausn.


Safnaðu og kepptu á yfir 700 bílum þar sem keppnisskilyrðin geta breyst með hverjum hring og í hverri keppni.

9.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Pharaoinic Deluxe Edition

3.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Friday the 13th - The Game

6.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Raid World War 2

6.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

Xbox One: Fifa 18

8.999kr
Uppselt

Xbox One: WRC 7

8.999kr
Setja í körfu

Xbox One: F1 2017

10.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Marvel vs Capcom Infinite

Slagsmálaleikur þar sem leikmenn geta stýrt fjölmörgum hetjum úr Capcom eða Marvel heiminum. Meðal slagsmálakappa eru Iron Man, Captain America, Thor, Dante úr Devil May Cry, Megaman og fleiri. Leikurinn inniheldur fjölmarga spilunarmöguleika og þar á meðal glænýjan söguþráð og svokalla „tag team mode“, en þar geta tveir barist á móti tveimur.

8.999kr
Setja í körfu

Xbox One: NBA 2K18

Einn vinsælasti íþróttaleikur síðustu ára er hér mættur í glænýrri útgáfu þar sem áhersla er lögð á að bæta raunveruleikastig leiksins. Þetta er leikurinn sem flestir leikmenn NBA deildarinnar spila og fylgjast vel með hvaða tölur þeir eru með í leiknum. Grafík leiksins hefur verið bætt enn meira og fjölmargir nýir spilunarmöguleikar, nýr söguþráður og fjölmörg klassísk NBA lið.

8.999kr
Setja í körfu

Xbox One: NBA 2K18 - Legendary Edition

Einn vinsælasti íþróttaleikur síðustu ára er hér mættur í glænýrri útgáfu þar sem áhersla er lögð á að bæta raunveruleikastig leiksins. Þetta er leikurinn sem flestir leikmenn NBA deildarinnar spila og fylgjast vel með hvaða tölur þeir eru með í leiknum. Grafík leiksins hefur verið bætt enn meira og fjölmargir nýir spilunarmöguleikar, nýr söguþráður og fjölmörg klassísk NBA lið.

11.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

Xbox One: Battlefield 1 Revolution Edition

Svakalegur pakki hlaðinn efni, en auk þess að innihalda Battlefield 1 er í pakkanum fjórir aukapakkar og haugur af öðru aukaefni.


Þetta er pakki fyrir skotleikja aðdáandann.

 

8.999kr
Uppselt

Xbox One: Destiny 2

Destiny 2 er fyrstu persónu skotleikur þar sem leikmenn geta búið til sínar eigin hetjur sem heita Guardians. Leikurinn er beint framhald af Destiny, en sá leikur hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar um allan heim. Leikurinn inniheldur glænýjan söguþráð og nýtt upphaf sem bæði nýir og eldri spilarar eiga eftir að finna sig vel í.

 

Síðasta örugga borg mannkyns hefur fallið fyrir óvinaher sem leiddur er af hinum illa Ghaul, foringja Red Legion. Til að ganga frá Ghaul og hans mönnum þurfa hetjur heimsins að standa saman og ná aftur heimkynnum sínum.

9.999kr
Setja í körfu