Xbox One Leikir

Xbox One: Far Cry 5 - Father Edition

Velkomin(n) til Hope-sýslu í Montana þar sem dómsdagssöfnuður sem nefnist The Project at Eden’s Gate hefur haldið samfélaginu í heljargreipum, heft frelsi íbúanna og myrt marga þeirra. Þitt hlutverk er að bjóða leiðtoga safnaðarins, Joseph Seed, byrginn, leiða uppreisn gegn honum og mönnum hans og frelsa samfélagið úr greipum þeirra í eitt skipti fyrir öll. Í hinum risastóra opna heimi verða þér engin takmörk sett í baráttunni önnur en þau að þú þarft ávallt að hafa augun opin og vera viðbúin(n) árásum úr óvæntri átt

 

- Óþrjótandi spilunarmöguleika. Spilaðu leikinn á eigin vegum eða kallaðu á aðstoð annarra spilara ... eða fáðu atvinnumenn til aðstoðar. Þú mátt vera viss um að það verður enginn skortur á öflugum vopnum og möguleikum í Far Cry 5.

 

- Öflugri gervigreind. Þegar þú gerir árás þá gera liðsmenn Josephs árás til baka, um það máttu vera viss. Og eftir því sem þú verður beittari og betri í þínum aðgerðum því öflugri verða þeir í vörninni og gagnárásum.

 

- Víðlendustu veröld sem sést hefur í Far Cry-seríunni til þessa. Hvort sem þú læðist, gengur, hleypur, ekur eða flýgur þá er ekkert svæði í hinni opnu veröld lokað fyrir þér. Farðu hvert sem þú vilt hvenær sem þú vilt og ekki klikka á að renna fyrir fisk eða afla þér annarrar villtrar fæðu!

 

- Takmarkað magn ! Far Cry 5 Father Edition inniheldur styttu af The Father, standard útgáfu af leiknum, stálbox, tónlistina úr leiknum, kort af Hope County að auki koma 2 aukapakkar með (Digital Deluxe Pack & The Doomsday Prepper Pack).

16.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Injustice 2 - Legendery Edition

Injsutice 2 heldur áfram í heiminum sem leikmenn kynnust í Injustce: Gods Among Us, þar sem Batman and samherjar hans reyna að koma samfélaginu aftur saman á meðan þeir eiga þeir baráttu við þá sem vilja koma lög og reglu á undir stjórn Superman.

 

Leikmenn geta valið um enn fleiri persónur úr DC heiminum allt frá Batman, Superman, Supergirl og Aquaman til illmennina Atrocious og Gorilla Grodd og barist í þekktum stöðum úr DC heiminum eins og Metropolis, Gotham City og Atlantis.

 

Í Legendary útgáfunni er búið að bæta við fullt af spilanlegum persónum eins og Darkseid, Red Hood, Starfire, Sub-Zero, Black Manta, Raiden, Hellboy, Atom, Enchantress and The Teenage Mutant Ninja Turtles.

PEGI 16

8.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Sea of Theives

Þarf að hafa virka Xbox Live Gold áskrift til að spila þennan leik.

PEGI 12

 

7.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Pure Farming 2018

Hér geta leikmenn sett sig í spor bónda um allan heim og ræktað hluti, byggt upp landsvæði og byggingar, keypt græjur og látið allt ganga upp.

PEGI 3

6.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Past Cure

PEGI 16

5.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Life is Strange: Before the Storm - Limited Edition

Hér fara leikmenn í hlutverk Chloe Price sem er 16 ára uppreisnagjarn unglingur sem vingast við hina prúðu Rachel Amber. Leikurinn er ævintýraleikur þar sem leikmenn dragast í gegnum æsispennandi sögu fulla af yfirnáttúrulegum atburðum.

PEGI 16

6.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Final Fantasy XV - Royal Edition

Hér er þessi stórbrotni leikur tekinn ennþá lengra með svokallaðri Royal útgáfu sem inniheldur alla aukapakka, nýja möguleika og margt fleira.

PEGI 16

6.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Far Cry 5 - Gold Edition

Velkomin(n) til Hope-sýslu í Montana þar sem dómsdagssöfnuður sem nefnist The Project at Eden’s Gate hefur haldið samfélaginu í heljargreipum, heft frelsi íbúanna og myrt marga þeirra. Þitt hlutverk er að bjóða leiðtoga safnaðarins, Joseph Seed, byrginn, leiða uppreisn gegn honum og mönnum hans og frelsa samfélagið úr greipum þeirra í eitt skipti fyrir öll. Í hinum risastóra opna heimi verða þér engin takmörk sett í baráttunni önnur en þau að þú þarft ávallt að hafa augun opin og vera viðbúin(n) árásum úr óvæntri átt

 

- Óþrjótandi spilunarmöguleika. Spilaðu leikinn á eigin vegum eða kallaðu á aðstoð annarra spilara ... eða fáðu atvinnumenn til aðstoðar. Þú mátt vera viss um að það verður enginn skortur á öflugum vopnum og möguleikum í Far Cry 5.

 

- Öflugri gervigreind. Þegar þú gerir árás þá gera liðsmenn Josephs árás til baka, um það máttu vera viss. Og eftir því sem þú verður beittari og betri í þínum aðgerðum því öflugri verða þeir í vörninni og gagnárásum.

 

- Víðlendustu veröld sem sést hefur í Far Cry-seríunni til þessa. Hvort sem þú læðist, gengur, hleypur, ekur eða flýgur þá er ekkert svæði í hinni opnu veröld lokað fyrir þér. Farðu hvert sem þú vilt hvenær sem þú vilt og ekki klikka á að renna fyrir fisk eða afla þér annarrar villtrar fæðu!

 

- Gold Edition inniheldur meira ! Þessi útgáfa inniheldur leikinn og season passa sem og 3 DLC pakka, Hours of Darkness, Dead Living Zombies & Lost on Mars.

13.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Far Cry 5

Velkomin(n) til Hope-sýslu í Montana þar sem dómsdagssöfnuður sem nefnist The Project at Eden’s Gate hefur haldið samfélaginu í heljargreipum, heft frelsi íbúanna og myrt marga þeirra. Þitt hlutverk er að bjóða leiðtoga safnaðarins, Joseph Seed, byrginn, leiða uppreisn gegn honum og mönnum hans og frelsa samfélagið úr greipum þeirra í eitt skipti fyrir öll. Í hinum risastóra opna heimi verða þér engin takmörk sett í baráttunni önnur en þau að þú þarft ávallt að hafa augun opin og vera viðbúin(n) árásum úr óvæntri átt

 

- Óþrjótandi spilunarmöguleika. Spilaðu leikinn á eigin vegum eða kallaðu á aðstoð annarra spilara ... eða fáðu atvinnumenn til aðstoðar. Þú mátt vera viss um að það verður enginn skortur á öflugum vopnum og möguleikum í Far Cry 5.

 

- Öflugri gervigreind. Þegar þú gerir árás þá gera liðsmenn Josephs árás til baka, um það máttu vera viss. Og eftir því sem þú verður beittari og betri í þínum aðgerðum því öflugri verða þeir í vörninni og gagnárásum.

 

- Víðlendustu veröld sem sést hefur í Far Cry-seríunni til þessa. Hvort sem þú læðist, gengur, hleypur, ekur eða flýgur þá er ekkert svæði í hinni opnu veröld lokað fyrir þér. Farðu hvert sem þú vilt hvenær sem þú vilt og ekki klikka á að renna fyrir fisk eða afla þér annarrar villtrar fæðu!

10.999kr
Setja í körfu

Xbox One: PlayerUnknown's Battlegrounds

Playerunknown's Battlegounds eða PUBG eins og hann er betur þekktur, er fyrstu persónu skotleikur þar sem leikmenn keppa við aðra á netinu og reyna að vera sá seinasti á lífi. PUBG hefur náð geisilegum vinsældum á PC um allan heim og er nú loksins fáanlegur á Xbox One!

 

Leikmönnum er hent saman, allt að hundrað manns í einu á stórt opið svæði þar sem þeir berjast til dauða á meðan leiksvæðið minnkar og minnkar. Leikurinn inniheldur heilan helling af vopnum og farartækjum til að hjálpa þér að sigra. Hver leikmaður getur bara haldið á takmörkuðu magni af vopnum svo þú þarft að ákveða hvort þú viljir fórna þínum núverandi vopnum til að eiga möguleika á að fá einhver betri þegar þú nærð að drepa óvin.

 

Vinsamlegast athugið: Leikurinn er eingöngu netleikur og þarf að hafa Xbox Live Gold áskrift til að geta spilað leikinn sem fæst hér:

Xbox Live Gold (3 mánuðir) - Xbox Live Gold (12 mánuðir)

3.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

Xbox One: Outcast Second Contact

6.999kr
Uppselt
UPPSELD

Xbox One: LEGO Marvel Superheroes 2

9.999kr
Uppselt

Xbox One: Star Wars Battlefront 2

Pakki sem inniheldur endalausan Star Wars hasar, en hér geta leikmenn til dæmis vaðið um Starkiller Base með geislasverðið að vopni, ráðist á bækistöðvar uppreisnarmanna á Yavin 4 með aðra hermenn sér við hlið og árásarkraft AT-ST eða hent sér uppí X-Wing eða Tie Fighter flaugar og tekið þátt í alvöru geimbardögum. Fjölmargir valmöguleikar í þessum nýja Battlefront leik. Auk þess að innihalda fullkomna netspilun er hægt að spila í gegnum stórbrotinn söguþráð sem spannar þrjátíu ár. Að þessu sinni er hægt að breyta og bæta allt, hvort heldur að það séu hermenn leiksins, geimflaugar eða hetjurnar.

10.999kr
Setja í körfu

Xbox One: Need for Speed: Payback

Nýjasti leikurinn í Need for Speed seríunni gerist í Fortune Valley þar sem þú og þitt „crew“ sameinast til að berjast gegn mafíuhringnum The House. Það er mikið í húfi þar sem The House ræður yfir öllum spilavítum, glæpastarfsemi og löggunni í Fortune Valley.

 

Leikmenn þurfa að fara í gegnum allskyns þrautir og verkefni og geta valið sér ökumenn, en hver þeirra hefur sína einstöku hæfileika. Leikurinn gerist í algjörlega opnum heimi þar sem leikmönnum er umbunað fyrir árangur og fá í staðinn nýja parta í
bílana og margt fleira.

10.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

Xbox One: Wolfenstein 2: The New Colossus

Wolfenstein 2: The New Colossus er framhald hins vinsæla leiks Wolfenstein: The New Order sem kom út fyrir nokkrum árum. Í þessum leik er þú BJ Blazkowicz, einnig þekktur sem Terror-Billy, meðlimur andspyrnunar í Ameríkunni sem berst á móti Nazi hermönnum þar sem Ameríka er undir stjórn þriðja ríkisins. 

 

Bara þú hefur þorið, byssurnar og viljann til að skjóta alla Nazi hermenn sem þú sérð og að hrinda af stað annari frelsis byltingu !

10.999kr
Uppselt

Xbox One: Assassin's Creed: Origins

Assassin's Creed: Origins gerist í Egyptalandi hinu forna og sem frelsishetjan Bayek muntu m.a. hitta Ptolemajors faraó, Kleópötru og Julíus Cesar. Leikurinn inniheldur nýtt bardagakerfi, stórfenglega veröld forn-Egyptalands og nýtt grunnverkefni: að komast að uppruna Bræðralagsins.

10.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

Xbox One: Just Dance 2018

40 glæný lög til að dansa við, allt frá því nýjasta og heitasta laginu í dag til laga fyrir alla fjölskylduna, m.a. "How far I'll Go" úr Disney kvikmyndinni Vaiana (Moana).

8.999kr
Uppselt
UPPSELD

Xbox One: Middle Earth: Shadow of War

10.999kr
Uppselt
UPPSELD

Xbox One: Forza Motorsport 7

Upplifðu einn umfangsmesta, fallegasta og mest spennandi kappakstursleik sem hefur verið gerður í gullfallegri 4K upplausn.


Safnaðu og kepptu á yfir 700 bílum þar sem keppnisskilyrðin geta breyst með hverjum hring og í hverri keppni.

9.999kr
Uppselt