Leita: god of war

PS4: God of War

Þá er komið að nýju upphafi fyrir Kratos í God of War á PlayStation 4.  Leikurinn er gerður af Santa Monica Studios og er Cory Barlog við stjórnvölinn.  Kratos þarf að þessu sinni að vaða um áður óþekktar slóðir, takast þar á við óvæntar uppákomur og fá annað tækifæri til að standa sig sem faðir.  Í leiknum God of War fylgjumst við með Kratos og syni hans Atreus þar sem þeir fara um villilendur norrænar goðafræði og ganga frá flestum sem á vegi þeirra verða.

 

Leikurinn inniheldur

 

  • Nýtt upphaf – Eftir að hafa sigrað guðina á Olympusfjalli fer Kratos á fund við guði norrænnar goðafræði og þeirra skrímsla sem þar eru á meðal.

 

  • Ný tækifæri – Kratos fær annað tækifæri til að sanna sig sem faðir, en í leiknum er með honum sonur hans Atreus.

 

  • Nýtt bardagakerfi – Í leiknum komast leikmenn nær hasarnum en áður og hafa meiri möguleika á að berja á óvinunum.  Auk þessa verður Kratos með ný vopn og hæfileika til að láta til sín taka.
7.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

God of War - Kratos with Axe

1.999kr
Uppselt

God of War - Draugr

1.999kr
Setja í körfu

God of War - Atreus

1.999kr
Setja í körfu

God of War - Fire Troll

1.999kr
Setja í körfu
UPPSELD

PS4: God of War 3 Remastered

Lokakafli God of War sögunnar er lentur á PS4, nú enn fallegri en hann var á PS3. Spilaðu sem hinn granítharði Kratos er hann hakkar sig í gegnum stærstu verur grísku goðafræðinnar og eltu uppi grísku guðina í leit að hefnd. Sjaldan hafa bardagar á slíkum skala sést innan tölvuleikjageirans og hættir God of War III aldrei að láta kjálkana falla.

4.999kr
Uppselt