Í Lego Batman 3 slæst Batman í lið með öðrum ofurhetjum úr DC heiminum til að stöðva hinn illa Brainiac frá því að eyða jörðinni.