Hinn goðsagnakenndi leikjaframleiðandi Hideo Kojima skilar hér af sér stærsta leik Metal Gear seríunnar frá upphafi. Skoðaðu gullfallegan opinn heim með hinum gallharða Big Boss sem kallar ekki allt ömmu sína. Tæklaðu verkefnin á þinn hátt, hvort sem það er bakvið gríðarstóra vélbyssu um borð í þyrlu, eða lævís sem skugginn með hnífinn á lofti. Ómissandi ævintýri sem endist þér lengi.

Verð:9.999kr
Setja í körfu
stk.