Nintendo Labo er ný og skapandi leið til þess að spila tölvuleiki. Með þessu stór skemmtilega Robot Kit býrðu til og verður þinn eiginn risa róbot! Þegar setur saman bakpoka, hjálm og skó sem þú klæðir þig í og á skjánum birtist risa róbot sem þú stjórnar með líkamanum. Róbotinn getur eyðilagt byggingar og bíla, hlaupið um og jafnvel flogið! Ef vinur þinn á líka Robot Kit þá getið þið keppt á móti hvor öðrum og séð hver er besti róbotinn! 

Verð:12.999kr
Tilboð:8.999kr
Setja í körfu
stk.