5 myndir saman í pakka, The Curse of the Black Pearl, Dead Man's Chest, At World's End, On Stranger Tides & Salazar's Revenge.

 

The Curse of the Black Pearl: Járnsmiðurinn Will Turner slæst í hóp með óvenjulegum sjóræningjum til að bjarga konunni sem hann elskar. Fremstur í hópi sjóræningjanna er sérvitringurinn Jack Sparrow sem þó er mest upptekinn af eigin hag. Bölvun hvílir hins vegar á óvinum Jacks og Will, en þeir eru núna uppvakningar, undir stjórn hins ógeðfellda Barbossa.

 

Dead Man's Chest: Jack Sparrow er nú í kapphlaupi við tímann til að ná kistu sem að geymir hjarta Davy Jones til að forðast prísund. Bandamenn Jacks, ásamt Will og Elizabeth ætla sér einnig að ná kistunni, en hver og einn hefur sína eigin ástæðu til að komast yfir kistuna.

 

At World's End: Eftir að Elizabeth, Will og Barbossa skipstjóri frelsa Jack Sparrow frá landi hinna dauðu, þá þurfa þau að mæta óvinum sínum, Davy Jones og Lord Cutler Beckett. 

 

On Stranger Tides: Jack Sparrow skipstjóri hittir konu úr fortíðinni og hann er ekki viss um hvort að hann sé nú búinn að finna ástina sína, eða hvort að konan sé miskunnarlaus bragðarefur sem er að nota hann til að finna hinn goðsagnakennda æskubrunn.

 

Salazar's Revenge: Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar, undir stjórn erkióvinar hans Salazar skipstjóra, sleppa úr þríhyrningi djöfulsins, ákveðnir í að drepa hvern einasta sjóræningja á sjó .. þar á meðal hann. Eina von Jack liggur í því að finna hinn goðsagnakennda þrífork Pósedons, en hann gefur þeim sem á heldur, algjör vald yfir úthöfunum

Verð:4.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is

Nánari lýsing

Íslenskur texti á öllum myndum nema Salazar's Revenge.