Back 4 Blood er spennandi fyrstu persónu co-op leikur frá hönnuðum hins margverðlaunaða Left 4 Dead leikjanna. Þú ert í miðju stríðs á móti The Ridden. Einu sinni mennskir hýslar bannvæns sýkils, hafa nú breyst í hræðileg skrímsli sem stefna á að útrýma því sem er eftir af mannkyninu. Starandi á útdauða á heimsvísu, eina sem getur stöðvað það er þú og vinir þínir að berjast við óvininn, útrýma þeim og endurheimta heiminn.

Verð:11.999kr
Tilboð:3.999kr
Setja í körfu
stk.

Nánari lýsing

Back 4 Blood er spennandi fyrstu persónu co-op leikur frá hönnuðum hins margverðlaunaða Left 4 Dead leikjanna. Þú ert í miðju stríðs á móti The Ridden. Einu sinni mennskir hýslar bannvæns sýkils, hafa nú breyst í hræðileg skrímsli sem stefna á að útrýma því sem er eftir af mannkyninu. Starandi á útdauða á heimsvísu, eina sem getur stöðvað það er þú og vinir þínir að berjast við óvininn, útrýma þeim og endurheimta heiminn. 
 
Co-op saga
 
Spilið saman í gegnum dýnamíska og hættulegan heim í 4 leikmanna co-op sögu þar sem samstarf skilur á milli lífs og dauða í sífellt erfiðari verkefnum. Spilið með upp að 3 vinum í gegnum netið eða spilið ein/n með gervigreind leiksins. 
 
Hægt er að velja á milli 8 mismunandi “Cleaners”, þeim fáum sem eru ónæmir fyrir því sem herja á mannkynið. Hægt er að sérsníða vopn þeirra og tæki, lærið og aðlagið erfiðari óvinum sem stefna á dauða ykkar. 
 
Fjölspilun
 
Spilið saman eða á móti vinum í Player Vs. Player. Skiptist að spila sem Cleaners sem þeirra einstöku hæfileika og skiptið í hina ógeðfelldu Ridden. Bæði liðin notast við sérstök vopn, hæfileika og sérhæfni.
 
Endalausir endurspilunar möguleikar
 
Nýja “rogue-lite” korta kerfið býr til nýjar reynslur í hvert sinn sem spilað er leikinn, það gefur þér stjórn á að búa til korta stokk sem hentar í hvert skipti og búa til mismunandi útgáfur eftir hvað verkefnin kalla á. 
 
Game Director, sem er gervigreind leiksins í leikstjóra stól leiksins, er sífellt að laga sig af leik stíl leikmanna, til að tryggja að bardagar leiksins séu sem skemmtilegastir og fjölbreyttir í hvert sinn, og erfiðari Ridden mæta til leiks - allt að stökkbreyttur 6 metra hár “Boss” sem á eftir að gera daginn en erfiðari.