Velkomin aftur til Paradise City. Hér er hasarinn í aðalhlutverki í þessari endurgerð af Burnout Paradise. Hér geta leikmenn keyrt um götur stórborgar og á erfiðum fjallavegum. Stökk, þrautir, keppnir og annað bíða við hvert götuhorn, en Burnout Paradise er einhver besti bílaleikur allra tíma.

PEGI 7

Verð:5.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is