Leikurinn gerist í náinni framtíð þar sem dularfullir hlutir hafa hafa gjörbreytt heiminum eins og við þekkjum hann í dag. Háhýsi, sem einu sinni voru merki um velmegun eru núna grafir mannkyns. Leikmenn þurfa að berjast gegn ástandinu og koma á röð og reglu.

 

Hér er á ferðinni öflugur leikur sem blandar saman hlutverka- og hasarleik. Leikmenn geta búið til sína eigin persónu og valið sér félaga til að fara með í gegnum leikinn... Það val hefur áhrif á hvernig leikurinn spilast. 

 

Leikurinn sækir innblástur sinn í Dark Souls seríuna sem er einnig gefin út af Bandai Namco.

Verð:3.999kr
Tilboð:2.799kr
Setja í körfu
stk.