Yfirnáttúrlegur þriðju persónu hasar- og ævintýraleikur frá Remedy Entertainment, en þeir eru þekktir fyrir leiki á borð við Max Payne og Alan Wake. Skrifstofur leyniþjónustu í New York verða fyrir árás af verum frá öðrum hnöttum.. Leikmenn fara í hlutverk Jesse Faden sem fær það hlutverk að berjast gegn þessum óútreiknanlega andstæðing. Í leiknum fá leikmenn að ráða yfir yfirnáttúrulegum kröftum og geta einnig búið til eigin vopn til að stöðva ógnina.

Image result for pegi

Verð:8.999kr
Setja í körfu
stk.