Crash er mættur aftur í bílstjórasætið! Í Crash Team Racing Nitro-Fueled fá leikmenn brot af því besta úr Crash Team Racing, Crash Nitro Kart og Crash Tag Team Racing, en þessi pakki inniheldur endurgerð þessara leikja. Í pakkanum er hellingur af brautum, kartbílum og helstu persónum úr Crash Bandicoot leikjunum. Leikinn er hægt að spila einn og sér eða með öðrum í gegnum netið. Verður þú fyrst/ur í mark í þessum hraða og skemmtilega Kartleik?

Verð:6.999kr
Setja í körfu
stk.