Hér er á ferðinni nýr leikur frá hinum goðsagnakennda leikjahönnuði Hideo Kojima sem er hvað þekktastur fyrir Metal Gear Solid leikina. Leikurinn brýtur upp hefðbundið leikjaform og kemur aðeins út á PlayStation 4.

 

Leikmenn fara í hlutverk Sam Bridges sem þarf að berjast í gegnum heim sem er uppfullur af grimmum kvikinidum, en ábyrgð hans er að bjarga mannkyninu og finna út hver er leyndardómurinn á bakvið Death Stranding.

 

Leikurinn er einstakur í gerð og útliti og er með stórleikara í aðalhlutverkum, en þar á meðal eru Norman Reedus, Mads Mikkelsen, Lea Seydoux og Lindsay Wagner.

Verð:10.999kr
Setja í körfu
stk.