Dirt Rally er einn flottasti bílaleikurinn í boði á PS4. Engin tvö borð eru eins og hvert borð reynir á spilarann á mismunandi vegu. Þú keppir á mismunandi vegum og í mismunandi veðri. Þarft að hafa í huga hvort þú sért að keyra í snjó, frosti, bleytu, drullu og þess háttar. Leikurinn skartar 39 bestu rally bílunum í dag og 6 risa rallyum með 70 mismunandi borðum. Lagaðu, uppfærðu og settu upp eins góðan bíl og þú getur. Þú getur líka bæði rekið og ráðið ökuþóra í rally liðið þitt sem allir hafa sína hæfileika og hjálpa til við að keppa, laga og uppfæra bílana þína. Einnir er leikurinn með frábæra online spilun þar sem þú getur keppt við vini eða ókunnuga á netinu.

Verð:8.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is