Gran Turismo Sport er framtíðin í akstursíþróttum, en nýjasti leikurinn í þessari margverðlaunuðu seríu er kominn á PlayStation 4. Hér fá leikmenn einstakan aðgang að hröðustu og mest spennandi ökutækjum sem til eru í veröldinni og fá að upplifa spennuna sem fylgir því að keyra hratt án nokkurra takmarkanna. Leikmenn geta spilað einir og sér, með vinum eða með öllum heiminum í fullkominni netspilun. Keppnin í Gran Turismo Sport er svo raunveruleg að hún er viðurkennd af aksturs samtökum FIA.

Verð:2.999kr
Tilboð:2.299kr
Setja í körfu
stk.