Nýjasti Just Dance-leikurinn er dans-, partí- og fjölskylduleikur í sérflokki sem inniheldur 40 dúndrandi góða danssmelli og dansspor sem allir ráða við, hvort sem er í leik, æfingu eða keppni sem allt að sex manns geta tekið þátt í. Þetta er einstök leik- og dansskemmtun fyrir alla í fjölskyldunni.
Þú getur spilað lögin eins og þau koma fyrir eða raðað þeim eftir eigin smekk. Þannig getur þú bæði æft þig eða keppt við vini og fjölskyldu, nú eða bara haft leikinn á í skemmtilegu danspartíi fyrir alla til að njóta á sinn hátt. Hið skemmtilega „Kids Mode“ er komið hér inn aftur með sérsniðnum lögum og tilheyrandi danssporum fyrir þau yngstu og hverjum keyptum leik fylgir ókeypis mánaðaráskrift að 500 laga safni – fyrir þá sem vilja prófa allt!
Inniheldur 40 danssmelli, þ. á m.:
Old Town Road – Lil Nas X Ft. Billy Ray Cyrus
Taki Taki – DJ Snake, Selena Gomez, Cardi B
God Is A Woman – Ariana Grande
Kill This Love – BLACKPINK
High Hopes – Panic! At The Disco
Baby Shark – Pinkfong
I Like It – Cardi B, Bad Bunny & J Balvin l
Con Altura – ROSALÍA, J Balvin, El Guincho l
365 – Zedd, Katy Perry
Bangarang – Skrillex Ft. Sirah
7 Rings – Ariana Grande
I Am The Best – 2NE1
Bassa Sababa – Netta
The Time (Dirty Bit) – The Black Eyed Peas
Só Depois do Carnaval – Lexa
Policeman – Eva Simons Ft. Konshens
Rain Over Me – Pitbull Ft. Marc Anthony
Con Calma – Daddy Yanke Ft. Snow
Talk – Khalid, Disclosure
Tel Aviv – Omer Adam Ft. Arisa
I Don’t Care – Ed Sheeran & Justin Bieber
Bad Boy – Riton & Kah Lo
Bad Guy – Billie Eilish
My New Swag – VAVA, Ty, Nina Wong
Skibidi – Little Big