Í Knack 2 tekur á móti leikmönnum skemmtilegur og fjölbreyttur heimur sem er uppfullur af bardögum, hoppi og skoppi og þrautum. Leikmenn fara í hlutverk Knack sem er samansettur úr litlum ögnum og getur stækkað og minnkað í takt við verkefni leiksins. Knack hefur fengið fleiri brögð heldur en í fyrri leiknum og nú geta tveir spilað allan leikinn
saman.

 

Knack er flottur og skemmtilegur leikur fyrir alla aldurshópa.

Verð:5.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is