Upplifðu Spider-Man sem aldrei fyrr.

 

Líf Peter Parker er byrjað að rekast kröftulega við hitt sjálf hans eða Spider-Man og gerir hann allt sem hann getur til að reyna að halda jafnvægi á milli persónulegs lífs síns og þess að bjarga þúsundum íbúa New York borgar. Leikmenn fá hér einstakt tækifæri til að spila sem ein vinsælasta ofurhetja allra tíma og sveifla henni milli bygginga í New York í ótrúlega stórum og opnum heimi. Leikmenn sveifla sér á milli verkefna og þurfa að sigra hin ýmsu illmenni. Leikurinn er gerður af Insomniac Games og hafa þeir lagt allt í að gera þennan leik að besta ofurhetju leik allra tíma.

PEGI 16

Verð:9.999kr
Setja í körfu
stk.