NBA 2K leikirnir hafa þróast yfir í svo miklu meira en að vera bara körfuboltaleikir. Með NBA 2K20 heldur 2K áfram að skilgreina uppá nýtt hvað er mögulegt í gerð íþróttaleikja, en leikurinn inniheldur allt það besta þegar kemur að grafík, spilun,
spilunarmöguleikum, stýringum leikmanna og fjölda möguleika til að breyta og aðlaga allt að eigin smekk.

 

Að þessu sinni mun leikurinn innihalda glænýjan söguþráð þar sem þekktir Hollywood leikarar koma við sögu, einnig verður „Neighbourhood“ á sínum stað, en það er opinn heimur þar sem spilarar hittast og geta þróað með sér nýja hluti.

 

Leikurinn verður einnig gefinn út í svokallaðri Legend Edition, en í þeirri útgáfu er mjög mikið af aukaefni sem gerir spilun leiksins ennþá betri.

Verð:9.999kr
Tilboð:6.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is