Okami var fyrst gefinn út árið 2006 og snýr nú til baka í sérstakri HD útgáfu. Hér fara leikmenn í hlutverk Amaterasu, japanskrar sólargyðju sem tekur sér form hins goðsagnakennda hvíta úlfs Shiranui.

 

Hér er á ferðinni svakalegur hasarleikur uppfullur af töfrum.

Verð:3.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is