Gakktu til liðs við Phantom Thieves og sláðu til baka þá spillingu sem nær yfir borgir víðs vegar í Japan.
 
Sumarfrí með nánum vinum tekur skyndilegan endi þegar að veruleikinn brenglast; finnið sannleikann og endurheimtið hjörtu þeirra sem eru fastir í hringiðu hættunar!
 
Hoppaðu inn í stílhreina og flotta heim Persona í glæ nýrri sögu. 

Stjórnaðu liðinu þínu í bardögum. 

Berjist í gegnum Japan í epísku ferðalagi

Verð:10.999kr
Setja í körfu
stk.