Þá er komið að nítjandu útgáfu PES leikjanna eða PES 2019. Að þessu sinni prýðir Philippe Coutinho kápu leiksins, en Konami hefur aukið fjölda leyfa í leiknum sem að þessu sinni inniheldur meira af völlum, deildum og leikmönnum.

Verð:7.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is