Framhaldið af hinum margverðlaunaða leik Project Cars, en sá leikur var gerður af áhugamönnum um tölvuleiki og bíla. Þessi áhugi skilaði sér í einum besta bílaleik seinni tíma. Í Project Cars 2 eru hátt í 200 mismunandi bílar frá 38 bílaframleiðendum og eru brautir leiksins 46 talsins. Auk þessa er leikurinn keyrður áfram á glænýrri grafíkvél þar sem veðurfar getur haft mikil áhrif og einnig hver árstíðin er.

Leikurinn er sérhannaður fyrir e-sports.

Verð:9.999kr
Tilboð:2.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is