Árið er 1830 og verkefnið er að setja á laggirnar fullkomnasta lestarkerfi í Norður Ameríku. Í Railway Empire fá leikmenn tækifæri til að kaupa fleiri tugi mismunandi lesta, leggja teina, byggja þjónustubyggingar, verksmiðjur og skemmtun fyrir ferðamenn sem taka lestirnar.

 

Leikmenn þurfa líka að ráða og reka starfsfólk og setja sig inní allar hliðar rekstursins.

Verð:7.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is