Í þessum nýjasta leik Resident Evil seríunnar er tekin ný stefna í átt að meiri hrylling en áður hefur þekkst. Leikurinn er spilaður í fyrstu persónu og er hægt að nota PlayStation VR til að auka enn á hryllinginn. 

 

Leikurinn gerist eftir atburði Resident Evil 6 og er sögusviðið yfirgefið sveitasetur í Bandaríkjunum. Við fylgjum Ethan Winters er að leitar að konu sinnu Miu, slóðin lyggur að þessu sveitasetri þar sem hann þarf að takast á við Baker fjölskylduna og öll þau skrímsli sem með þeim búa. 

Verð:9.999kr
Setja í körfu
stk.