Hér þurrkast út línurnar á milli þess að fara varlega og berjast áfram í brjáluðum skotbardögum. Superhot  VR er einn besti fyrstu persónu skotleikur sem til er í VR, en tíminn líður aðeins þegar þú hreyfir þig. Í leiknum er ekkert til sem heitir aukalíf eða auka skotfæri sem hefur verið komið fyrir hér og þar. Í Superhot VR er það bara þú á móti helling af óvinum,
eina leiðin til að ná í meira af skotfærum er að taka þau af látnum óvinum.

Verð:2.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is