Leikur fyrir alla þá sem elska að setjast niður með vinum eða fjölskyldu og hafa gaman. Þetta er spurningaleikur sem gengur útá hversu mikið hópurinn veit um hvort annað.

 

Hver er versti kokkurinn? 

Hver myndi lifa lengst í óbyggðum? 

Hver væri líklegastur til að kyssa ókunnugan á Lækjartorgi? 

 

Leikmenn geta notað spurningar leiksins eða búið til sínar eigin.

Verð:2.999kr
Setja í körfu
stk.