Wipeout leikirnir hafa fylgt Playstation vélunum síðan 1995 og er hér kominn frábær leikur fyrir nýjustu vélina. Wipeout eru þekktir fyrir leifturhraða spilun, einstöku tónlist og fjölspilunar brjálæði. Þessi nýi gefur ekkert eftir og hefur fengið frábæra dóma. Þessi frábæri leikur skartar 26 brautum, 46 skipum og nýja og gamla klassíska tónlist eins og wipeout einum er lagið. Núna er tíminn fyrir gamla wipeout snillinga að koma úr felum!

Verð:5.999kr
Setja í körfu
stk.