Verð:11.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is

Nánari lýsing

Takist á við epískt ferðalag þar sem Kratos og sonur hans Atreus berjast við að halda takinu og læra að sleppa því. 

 

Í norrænum goðaheimi er allt logandi í átökum á milli Æsir (ásanna), sem eru að berjast við að stöðva endalok heimsins með komu Ragnaraka. Þrátt fyrir allt sem þeir reyna, þá blæs Fimbulvetur áfram.

 

Upplifið breytilegt samband feðganna á meðan þeir berjast fyrir lífi sínu. Atreus þyrstir í þekkinguna til að skilja spádómana um “Loka” á meðan berst Kratos við djöfla fortíðarinnar og reynir að vera faðirinn sem sonur hans þarfnast.

 

Sjáið hvernig örlögin mun neyða þá að taka erfiðar ákvarðanir, á milli þeirra eigin öryggis eða þess af heimum goðanna. Allt á meðan herir Ásgarðar safnast saman….

 

Ferðist um heimana níu að orrustunni sem er spáð að verða endalok heimsins. Berjist við Norræn goð og skrímli í hröðum og blóðugum bardögum sem God of War leikirnir eru þekktir fyrir. 

 

Stríðsvopn: Leviathan Öxin, Blades of Chaos og Guardian skjöldurinn mæta öll aftur til leiks ásamt nýjum hæfileikum fyrir bæði Kratos og Atreus. Á ferðalagi þeirra í gegnum heimana nýju mun Kratos að þurfa að nýta alla hæfileika sína til fulls til að vernda fjölskyldu sína.

 

PLAYSTATION®5 STUÐNINGUR: Leikurinn styður DualSense fjarstýringuna og gefur ótrúlega upplifun með haptic feedback og adaptive triggers. Með 3D hljóði þá er upplifun leiksins en ótrúlegri og heyrir þú óvinunum nálgast úr öllum áttum.¹ 
Skiptið á milli 4K upplausnar á 30 fps á sek eða dýnamískar upplausnar upp að 4K á 60 römmum á sek.² 

 

Leikurinn styður einnig PlayStation 4 og PlayStation 4 Pro leikjavélarnar. 

 

¹3D hljóð með stereo headphones (analog eða USB)
² 4K upplausn krefst sjóvarps eða tölvu skjás sem styður það.