Settu þið fremst þegar þú deilir spilun þinni með HD myndavélinni fyrir PS5. Það eru tvær víð linsur sem taka upp í 1920x1080p upplausn þannig að þær missa ekki að neinu, sama hve mikið þú ert á ferðinni. Það er standur með henni sem er hægt að stilla hvort sem myndarvélin fyrir undir eða ofan við sjónvarpið. 

 

Auðvelt er að taka upp upptöku af þér og leikjaspilun þinni og deila með DualSense create takkanum. Hægt er að nota innbyggð tól á PS5 vélinni til að fjarlægja bakgrunninn á bakvið þig og meiri möguleikar í boði ef að þið hafið grænan bakgrunn til að notast við.

Verð:10.999kr
Setja í körfu
stk.