Frá hönnuðum frábæru Yakuza seríunnar kemur Judgement, hörð saga af fyrrum lögfræðingnum Takayuki Yagami í leit af endurlausn eftir slæm mistök. Fortíðin ásækir hann, og gerist hann einkaspæjari og rannsakar hrottaleg morð í undirheimum Kamurocho borgar. Í þessum sálfræðiþriller þá er jafnvægið á milli réttlætis og miskunnar oft lítið.

 

Fylgið eftir krimmum, finnið vísbendingar og komið með það til réttarkerfisins - en farið varlega, það eru ekki allir sem er treystandi eða eru endilega að vinna með þér. Getur þú þekkt á milli vina og óvina? Notist við tvo ólíka bardaga stíla til að berjast við óvini í flottum bardögum sem gefa Hollywood kvikmyndum ekkert eftir. 

 

Þessi uppfærða útgáfa af PlayStation 4 útgáfunni, inniheldur allt útgefið DLC (niðurhalsefni), ásamt uppfærðri grafík sem keyrir á 60 römmum á sek (fps) ásamt betri hleðslutíma borða með SSD tækni nýju leikja vélanna.

Verð:5.999kr
Setja í körfu
stk.