Vertu betri. Vertu þú sjálfur.

 

Upplifið upphaf Miles Morales sem hins nýja Spider-Man og ferðalagi hans að uppgvöta krafta sína í þessu nýjasta ævintýri Marvel og Sony og hans eigin sess í þessum heimi. 

 

Ný valdabarátta ógnar heimili hans og áttar hann sig á að með mikklum mætti, kemur mikil ábyrgð. Til að bjarga allri New York borg, þarf Miles að taka upp Spider-Man möntulinn og eigna sér hann. 

 

Ótrúleg grafík sem færir okkur New York borg að vetri til. Í blússandi 4K upplausn og með stuðningi fyrir HDR liti. Hægt er að upplifa endurspeglun ykkar í byggingum með Ray-trace tækninni, ásamt betri skuggum, lýsingu og útliti persóna. Einnig er í boði 60fps (rammar á sek), möguleiki að spila leikinn. 

 

Með ofur hraða SSD disknum í vélinni tekur það engan tíma að hoppa inn í hasarinn og hvað þá að hlaða borðin aftur ef þið deyjið. Einnig er öll ferðalög á milli borða innan og utandyra nær samstundis. 

 

Með “Haptic feedback” í DualSense pinnanum þá finnið þið fyrir hverju höggi sem Miles Morales slær frá sér, hvert einasta vefskot og venom blast í hendi ykkar og færir ykkur nær leiknum.

 
Verð:9.999kr
Setja í körfu
stk.