Heimur körfuboltans. NBA 2K22 setur körfubolta heiminn í hendurnar á þér. Spilið í raunverulegum NBA og WNBA umhverfum með öllum þeim liðum og leikmönnum sem deildinar hafa.

 

Byggið upp ykkar draumalið með MyTEAM með blöndu af stjörnum dagsins í dag og þekktum fyrrum leikmönnum. Lifið drauminn að vera atvinnumaður í ykkar eigin ferðalagi í gegnum MyCAREER og rísið upp metorðastigann í NBA deildinni. Smellið ykkur í jakkafötin eða íþróttagallann og stjórnin liðinum í MyGM og MyLEAGUE.

Verð:10.999kr
Setja í körfu
stk.