Rainbow Six Siege er ný nálgun á fyrstu persónu taksískum skotleik. Veljið á milli ólíkra persóna og lærið á hæfileika þeirra á meðan þið berjist í gegnum hasar fengnum bardaga þar sem umhverfi leiksins fær að finna fyrir því. 

 

Í stressandi og þröngum bardaga þá skiptir öllu máli að spila saman til að leiða lið sitt til sigurs. Rainbow Six Siege leikurinn hefur breyst með tímanum og heldur áfram að fá nýjar persónur, vopn og borð til að spila. 

 

Tom Clancy's Rainbow Six Siege Deluxe Edition er uppfærð fyrir næstu kynslóð leikjavéla (upp að 4K upplausn og allt að 120FPS á sjónvörpum/tölvuskjám sem styðja það).

 

Deluxe Edition inniheldur: leikinn, öll borð og mismunandi keppnis tegundir, alla 8 Operators frá Year 1 (Frost, Buck, Valkyrie, Blackbeard, caveira, capitao, Hibana og Echo) & Year 2 (Jackal, Mira, lesion, ying, ela, zofia, dokkaebi og vigil).

 

Hoppið inn í skemmtilegt 5 á móti 5, þar sem hver byssukúla skiptir máli í þessum PvP skotleik.

 
Verð:5.999kr
Setja í körfu
stk.