Takið þátt í RIDERS REPUBLIC í þessum risastóra fjölspilunar leikvelli! Hittið og keppið við aðra leikmenn, takið þátt í geggjuðum keppnum eins og hjólreiðum, skíðum, snjóbrettum, vængbúningum og auðvitað vængbúningum með þotuhreyflum.

Verð:9.999kr
Setja í körfu
stk.

Nánari lýsing

Takið þátt í RIDERS REPUBLIC í þessum risastóra fjölspilunar leikvelli! Hittið og keppið við aðra leikmenn, takið þátt í geggjuðum keppnum eins og hjólreiðum, skíðum, snjóbrettum, vængbúningum og auðvitað vængbúningum með þotuhreyflum.
 
Lifið draumanna á meðan þið ferðist um í stórum og opnum lifandi heimi, þar sem aðrir leikmenn eru á ferð og flugi í kringum þig. Kannið fræga náttúruperlur í Bandaríkjunum eins og Bryce Canyon, Yosemite Valley, Sequoia Park, Zion, Canyonlands, Mammoth Mountain….allt skellt saman í eitt landslag fyrir þig að þræða í gegn. 
 
Látið ekkert stöðva ykkur!
 
Leikurinn er uppfærður fyrir PS5 og Xbox Series X - RIDERS REPUBLIC mun keyra á 60 römmum á sek og sýnir allt að 50 leikmenn á skjánum á sama tíma.