Verð:8.999kr
Setja í körfu
stk.

Nánari lýsing

Eftir að Protostar geimskipið verður vart við dularfullt merki frá deyjandi stjörnu. Dal R’El og Gwyndala þurfa að keppast við tíman til að bjarga vinum þeirra, skipinu og nýrri geimveru tegund ásamt heilu vistkerfi plánetunnar áður en Supernova sprenging eyðir þeim öllum!

 

Notist við hæfileika þeirra að leysa flókin pússluspil, lifa af í hættulegu umhverfi og berjast við banvæna vélmennaheri. Dal og Gwyn þurfa einnig að bjarga áhöfn sinni, Jankom Pog, Rok-Tahk, Zero og Murf. En þau uppgötva fljótlega nýjan og hættulegan óvin, sem lætur ekkert stoppa sig til að eyðileggja Protostar skipið og sögunni sjálfri!

 

Gangið til liðs við Starfleet – Spilið sem Dal R’El og Gwyndala. Spilið ein eða í 2-leikmanna co-op spilun í þessu spennandi ævintýri byggða á Star Trek: Prodigy teiknimynda þáttunum frá NICKELODEON og Paramount+

Kannið ókunnug svæði – Rannsakið heimana Orisi, Mirios og Taresse, hver með sínar eigin hættur, þrautir og leyndardóma að kanna. 

Hittið nýja kynþætti – Verið fyrst til að hitta nýjar geimverur, læra um sögu þeirra og leyndardóma þeirra. 

Sérsníðið Protorstar – Safnið þekktum hlutum úr Star Trek heiminum til að sérsníða Protorstar geimskipið eftir ykkar eigin höfði.