Allir sem eiga eða hafa einhvern tíma átt PlayStation-leikjatölvu kannast við félagana Ratchett og Clank. Félagarnir þurfa nú að stöðva hinn illa Drek frá því að eyðileggja plánetur í Solana-vetrarbrautinni. Þeir ganga til liðs við hóp litríkra og skemmtilegra persóna sem kallar sig Alheimsverðina. Saman keppast þau við að bjarga sólkerfinu á sama tíma og það reynir á vináttu þeirra. Ratchet og Clank þurfa að skoða hvað það merkir að vera hetja og hvað það þýðir að vera hugrakkur og trúr sjálfum sér.

Verð:2.499kr
Setja í körfu
stk.

Nánari lýsing

Leikarar: James Arnold Taylor, David Kaye, Kevin Michael Richardsson & Armin Shimerman

Leikstjóri: Kevin Munroe

 

Íslenskt tal og texti

 

Kvikmyndir.is