Hér er á ferðinni glænýr ævintýraleikur frá Crytek fyrirtækinu. Leikurinn notar hina gríðarlega öflugu Crytek leikjavél og nær hún að búa til einstaka ævintýraveröld .

 

Leikmenn fara í hlutverk stráks sem brotlendir á dularfullri plánetu. Leikmenn geta rannsakað staðinn og tengst umhverfinu sem geymir leyndardóma við hvert fótmál.

Verð:5.499kr
Setja í körfu
stk.