Í Sims 4 hafa simsarnir dýpri og fjölbreyttari persónuleika en nokkru sinni fyrr, en það opnar fyrir nýja möguleika og oft undarlega, en janframt skemmtilegar útkomur í spilun. Nú snýst þetta ekki um hvað simsarnir eru, heldur hver þeir eru.  Leikmenn geta búið til sína eigin simsa með glænýrri tækni sem er einföld, en fullkomin í notkun.  Í meira en áratug hafa simsarnir skemmt fólki um allan heim og nú verður sú skemmtun tekin á næsta stig.

 

Leikurinn inniheldur:

Nýja simsa með stóra persónuleika, en hegðun þeirra byggist á því sem þeir upplifa og á þeim sem þeir hitta.

Kröftug tól til að búa til sína eigin simsa, en á sama tíma hefur það aldrei verið jafn auðvelt.

Lifandi hverfi, en í Sims 4 er allt fullt af lífi og geta leikmenn skapað einstök hverfi full af sérkennilegum persónum.

Helling af hlutum sem leikmenn geta unnið sér inn með því að klára hin ýmsu verkefni.

Verð:5.999kr
UPPSELT, hægt er að hafa samband við gamestodin@gamestodin.is