Nánari lýsing
Gangið til liðs við Mario, Luigi, Princess Peach, Rabbid Mario, Rabbid Luigi, Rabbid Peach og vinum þeirra í vetrarbrautar ævintýri til sigra illt afl og bjarga Spark. Kannið plánetur í vetrarbrautinni til að leysa ráðgátur og leysa verkefni!
Byggið upp drauma liðið með þremur hetjur úr frumlegum hópi níu. Takist á við nýja endakalla, ásamt kunnuglegum óvinum. Bjargið hinum krúttlegu Sparks í vetrarbrautinni, sem gefa ólíka krafta sem hjálpa í bardögum leiksins.
Notið hæfileika hetju ykkar, en verið skipulögð og skjótist að óvinunum, hoppið yfir andstæðingana og nýtið ykkur skjól á borðum leiksins.
Mario+Rabbids er skemtileg blanda frá Ubisoft og Nintendo sem hittir í mark.